Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. ágúst 2025 18:24 Á leið til Manchester. Ulrik Pedersen/Getty Images Þýska knattspyrnufélagið RB Leipzig hefur samþykkt tilboð Manchester United í framherjann Benjamin Šeško. Með komu hans á Old Trafford hefur framlína liðsins tekið stakkaskiptum í sumar. RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
RB Leipzig hefur samþykkt tilboð upp á rúma tólf milljarða íslenskra króna. Framherjinn á nú eftir að standast læknisskoðun og þá ætti allt að vera frágengið. Hann yrði þriðji sóknarþenkjandi leikmaðurinn sem Ruben Amorim fær til Man United í sumar. 🚨 EXCLUSIVE: Manchester United strike agreement in principle with RB Leipzig to sign Benjamin Sesko. Deal for 22yo #RBLeipzig striker €76.5m + €8.5m. Slovenia international given permission to fly & do medical before completing #MUFC move @TheAthleticFC https://t.co/mM9R0ipHZn— David Ornstein (@David_Ornstein) August 7, 2025 Šeško er 22 ára gamall Slóveni sem gekk til liðs við RB Leipzig frá systurfélaginu Red Bull Salzbug árið 2023. Í 87 leikjum fyrir Leipzig hefur hann skorað 39 mörk og lagt upp átta til viðbótar. Framherjinn er engin smásmíði – 1.96 metri á hæð – og myndi endanlega gjörbreyta framlínu Amorim. Það er ljóst að Šeško er ekki sóttur til að vera varaskeifa og það sama á við um þá Matheuc Cunha, sem kom frá Úlfunum, og Bryan Mbeumo, sem kom frá Brentford. Þarna hefur Amorim sótt þrjá menn sem munu að öllum líkindum spila í fremstu þremur stöðunum í 3-4-2-1 leikkerfinu sem Portúgalinn elskar. Það þýðir jafnframt að Bruno Fernandes yrði annar af „djúpu“ miðjumönnunum. Orðið á götunni er að Rasmus Höjlund sé til sölu á ágætis afslætti miðað við hvað Man United borgaði fyrir hann sumarið 2023. Það er líklegt að Rauðu djöflarnir þurfi að selja eitthvað af mönnum áður en glugginn lokar en fjöldi leikmanna er til sölu. Ásamt Höjlund má þar nefna Antony, Jadon Sancho, Alejandro Garnacho og Tyrell Malacia. Allir 380 leikir ensku úrvalsdeildarinnar verða sýndir beint á Sýn Sport. Hér má tryggja sér áskrift.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Fleiri fréttir Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Eigandi Newcastle gæti hjálpað Liverpool að kaupa Isak Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti