Tom Brady steyptur í brons Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2025 07:01 Tom Brady fagnar einum af sjö Super Bowl titlum sem hann vann. Þessi var unnin gegn Atlanta Falcons árið 2017 í sögufrægum leik. Kevin C. Cox/Getty Images Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla. NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira
Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla.
NFL Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Fleiri fréttir Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Sjá meira