Tom Brady steyptur í brons Árni Jóhannsson skrifar 9. ágúst 2025 07:01 Tom Brady fagnar einum af sjö Super Bowl titlum sem hann vann. Þessi var unnin gegn Atlanta Falcons árið 2017 í sögufrægum leik. Kevin C. Cox/Getty Images Tom Brady, sem talinn er vera besti leikmaður fyrr og síðar í amerískum fótbolta, var sýndur mikill heiður áður áður en æfingaleikur New England Patriots og Washington Commanders var spilaður í gærkvöldi. Patriots sýndu þá brons styttu af kappanum sem þakklætisvott fyrir afrek hans á vellinum. Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla. NFL Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Sjá meira
Styttan er 12 fet á hæð (3,6 metrar) en Brady spilaði í treyju númer 12 allan sinn feril í NFL deildinni. New England Patriots völdu Brady númer 199 í sjöttu umferð nýliðavalsins árið 2000 og líklega gátu þeir ekki ímyndað sér hversu mikla gæfu kappinn átti eftir að færa félaginu. Brady stýrði Patriots til sex Super Bowl titla áður en hann færði sig um set til Tampa Bay Bucaneers þar sem hann vann einn til viðbótar. .@TomBrady's statue is officially here 🐐 pic.twitter.com/IzxJ2nsYV8— New England Patriots (@Patriots) August 8, 2025 Brady er fyrsti leikmaðurinn sem Patriots heiðra með því að reisa af honum styttu en áður hafði félagið innlimað hann í frægðarhöll sína árið 2024. Við það tækifæri tilkynnti Robert Kraft, eigandi Patriots, að styttan yrði reist. Tom Brady var valinn verðmætasti leikmaður NFL deildarinnar í þrígang sem leikmaður New England Patriots. Og í fjögur af fimm skiptum sem hann var valinn verðmætasti leikmaður Super Bowl var hann í búningi Patriots. Það er því ekki ofsögum sagt að hann sé sá langbesti sem hefur klæðst treyju liðsins og jafnvel sá besti sem hefur leikið amerískan fótbolta. Sendi hann boltann yfir 74 þúsund jarda og er hann sá eini sem hefur unnið sjö Super Bowl titla.
NFL Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Öruggt hjá Skjórunum en óvíst hver skoraði Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Sjá meira