Barcelona rúllaði yfir Como Árni Jóhannsson skrifar 10. ágúst 2025 21:31 Lamine Yamal krýnir sig sjálfur eins og Napóleon forðum daga. Eric Alonso/Getty Ungstirnið Lamine Yamal skoraði tvö mörk, sitthvoru megin við hálfleikinn, þegar Barcelona tók á móti Como í æfingaleik í kvöld. Katalónarnir sýndu mönnum fyrrum Börsungsins, Cesc Fabregas, enga gestrisni og unnu sannfærandi 5-0 sigur. Leikið var á Johan Cruyff æfingavellinum og var leikið um Joan Gamper bikarinn sem spilaður er í ágúst á hverju ári til heiðurs Gamper sem var einn af stofnendum Barcelona. Leikið hefur verið um bikarinn síðan 1966 og hefur Barcelona unnið hann 46 sinnum en liðið býður iðulegast öðrum liðum til leiks. Fermin Lopez hóf markaskorunina fyrir heimamenn með því að skora tvö mörk á 21. og 35. mínútu. Raphina bætti við þriðja markinu þremur mínútum seinna eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford. Lamine Yamal bætti við fjórða markinu á 42. mínútu og svo því fimmta þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Barcelona sem eru ríkjandi meistarar á Spáni hefja leik í La Liga laugardaginn 16. ágúst á útivelli gegn Mallorca. Como sem lenti í 10. sæti í Serie A á síðustu leiktíð mun spila gegn fyrsta leik í deild þann 24. ágúst gegn Napoli. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira
Leikið var á Johan Cruyff æfingavellinum og var leikið um Joan Gamper bikarinn sem spilaður er í ágúst á hverju ári til heiðurs Gamper sem var einn af stofnendum Barcelona. Leikið hefur verið um bikarinn síðan 1966 og hefur Barcelona unnið hann 46 sinnum en liðið býður iðulegast öðrum liðum til leiks. Fermin Lopez hóf markaskorunina fyrir heimamenn með því að skora tvö mörk á 21. og 35. mínútu. Raphina bætti við þriðja markinu þremur mínútum seinna eftir stoðsendingu frá Marcus Rashford. Lamine Yamal bætti við fjórða markinu á 42. mínútu og svo því fimmta þegar fimm mínútur voru liðnar af seinni hálfleik. Barcelona sem eru ríkjandi meistarar á Spáni hefja leik í La Liga laugardaginn 16. ágúst á útivelli gegn Mallorca. Como sem lenti í 10. sæti í Serie A á síðustu leiktíð mun spila gegn fyrsta leik í deild þann 24. ágúst gegn Napoli.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Guéhi genginn til liðs við City Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Rauk út eftir lætin í blaðamönnum Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Karólína skoraði í sigri á Juventus Albert kom að marki í þriðja leiknum í röð Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Genoa ekki tapað í fjórum leikjum í röð Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Sjá meira