Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. ágúst 2025 07:14 Jensen Huang er framkvæmdastjóri Nvidia. Getty/Roy Rochlin Stjórnvöld í Bandaríkjunum eru sögð hafa komist að fordæmalausu samkomulagi við tæknifyrirtækin Nvidia og Advanced Micro Devices um að 15 prósent af hagnaði fyrirtækjanna vegna sölu gervigreindar örflaga í Kína renni í ríkissjóð. Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu. Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira
Greint var frá því fyrir um það bil mánuði síðan að stjórnvöld hefðu ákveðið að leyfa Nvidia að selja gervigreindar örflöguna H20 í Kína en Jensen Huang, framkvæmdastjóri fyrirtækisins, er síðan sagður hafa átt fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í síðustu viku þar sem gengið var frá áðurnefndu samkomulagi. Tveimur dögum eftir fundinn fékk Nvidia formlega heimild til að hefja sölu örflaganna til Kína. Samkvæmt umfjöllun New York Times er fyrirkomulagið allt að því fordæmalaust en í takt við stefnu ríkisstjórnar Trump. Í júní síðastliðnum samþykktu stjórnvöld til að mynda að japanska fyrirtækið Nippon Steel fengi að fjárfesta í U.S. Steel, gegn því að ríkið fengi eignarhlut í fyrirtækinu. Samkomulagið við Nvidia og AMD gæti fært ríkinu allt að tvo milljarða dala á þessu ári. Margir sérfræðingar hafa gagnrýnt harðlega þá ákvörðun stjórnvalda að heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína. Áhyggjur eru meðal annars uppi um að þarlend stjórnvöld muni ganga á lagið og freista þess að ná svipuðum samningum um útflutningsheimildir á dýrmætri tækni gegn greiðslu. Sérfræðingarnir segja þjóðaröryggi Bandaríkjanna þannig stofnað í hættu.
Bandaríkin Gervigreind Öryggis- og varnarmál Tækni Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Sjá meira