Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. ágúst 2025 06:27 Lögregla sinnti margvíslegum verkefnum í gærkvöldi og nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum verkefnum í nótt og var meðal annars kölluð til vegna nágrannaerja, þar sem íbúi hafði teiknað hakakross á hurð annars íbúa. Engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar en alls var 131 mál skráð í kerfi lögreglu og fjórir gistu fangageymslur í morgunsárið. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Reykjavíkurflugvelli vegna farþega sem var sagður æstur og ógnandi. Reyndist ómögulegt að ræða við hann sökum ölvunarástands og hann færður í fangaklefa. Þá var einnig óskað eftir aðstoð lögreglu vegna farþega leigubifreiðar sem stakk af án þess að borga og vegna ágreinings milli einstaklinga eftir árekstur á bílastæði. Einnig bárust tilkynningar um einstakling sem var sagður hafa unnið eignaspjöll á bifreið í miðborginni og tvo aðra sem voru sagðir hafa spennt upp hurð í fjölbýlishúsi og farið inn en í báðum tilvikum voru aðilar farnir þegar lögreglu bar að garði. Í umdæminu Hafnarfjörður-Garðabær-Álftanes var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að reyna að komast inn í stigahús fjölbýlishúss en annar þeirra pissaði í horn á stigaganginum. Þeir voru á brott þegar lögregla kom að. Þá voru tveir aðrir handteknir fyrir að brjótast inn í stigahús, þar sem þeir brutu upp lyklabox. Í umdæminu Kópavogur-Breiðholt var einstaklingur handtekinn fyrir að trufla störf lögreglu en hann fór ekki að fyrirmælum og var beittur „varnarúða“. Úðinn var þrifinn af honum á lögreglustöð og hann látinn laus. Lögregla ræddi einnig við ungmenni og foreldra eftir að fyrrnefndu voru staðinn að því að skemma reiðhjól við leikvöll. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna umferðaróhapps í umdæminu Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær þar sem ekið var á barn á hjóli. Það reyndist sem betur fer óslasað. Þá var eldur slökktur í bifreið. Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Engar frekari upplýsingar er að finna um málið í yfirliti lögreglu yfir verkefni gærkvöldsins og næturinnar en alls var 131 mál skráð í kerfi lögreglu og fjórir gistu fangageymslur í morgunsárið. Óskað var eftir aðstoð lögreglu á Reykjavíkurflugvelli vegna farþega sem var sagður æstur og ógnandi. Reyndist ómögulegt að ræða við hann sökum ölvunarástands og hann færður í fangaklefa. Þá var einnig óskað eftir aðstoð lögreglu vegna farþega leigubifreiðar sem stakk af án þess að borga og vegna ágreinings milli einstaklinga eftir árekstur á bílastæði. Einnig bárust tilkynningar um einstakling sem var sagður hafa unnið eignaspjöll á bifreið í miðborginni og tvo aðra sem voru sagðir hafa spennt upp hurð í fjölbýlishúsi og farið inn en í báðum tilvikum voru aðilar farnir þegar lögreglu bar að garði. Í umdæminu Hafnarfjörður-Garðabær-Álftanes var tilkynnt um tvo einstaklinga sem voru að reyna að komast inn í stigahús fjölbýlishúss en annar þeirra pissaði í horn á stigaganginum. Þeir voru á brott þegar lögregla kom að. Þá voru tveir aðrir handteknir fyrir að brjótast inn í stigahús, þar sem þeir brutu upp lyklabox. Í umdæminu Kópavogur-Breiðholt var einstaklingur handtekinn fyrir að trufla störf lögreglu en hann fór ekki að fyrirmælum og var beittur „varnarúða“. Úðinn var þrifinn af honum á lögreglustöð og hann látinn laus. Lögregla ræddi einnig við ungmenni og foreldra eftir að fyrrnefndu voru staðinn að því að skemma reiðhjól við leikvöll. Óskað var eftir aðstoð lögreglu vegna umferðaróhapps í umdæminu Grafarvogur-Mosfellsbær-Árbær þar sem ekið var á barn á hjóli. Það reyndist sem betur fer óslasað. Þá var eldur slökktur í bifreið.
Lögreglumál Reykjavík Nágrannadeilur Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira