Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 13. ágúst 2025 11:00 Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi. Vísir „Langflestar fjölskyldur sem eru stofnaðar í dag eru samsettar fjölskyldur, þar sem eru börn frá ólíkum framleiðendum. Í mörgum tilfellum gengur þetta vel en því miður eru alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel.“ Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan. Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira
Þetta segir Theodór Francis Birgisson, klínískur félagsráðgjafi en hann ræddi málefni samsettra fjölskyldna í Bítinu. Hann segir foreldra í samsettum fjölskyldum oft hætta til þess að halda uppi tvöföldu siðferði gagnvart börnunum, koma fram við börn sín með öðrum hætti en börn maka síns. „Ég á fjögur börn sem ég elska meira en eigið líf. Þau hafa öll verið þannig á tímabilum að mig hefur langað að selja þau, verið algjörlega óþolandi. Og ef mér getur liðið svona með barn sem er sannarlega með mitt blóð og ég sé kannski sjálfan mig í þeim og þess vegna er ég svolítið pirraður, þá get ég ímyndað mér að það getur verið erfitt að vera með barn sem þú bjóst ekki til og fylgir makanum þínum sem þú elskar. En þú hefur heyrt alls konar um hinn framleiðanda barnsins, og sérð þá negatífu hlið sem makinn þinn er að tala um í barninu, þá getur verið erfitt að brosa framan í heiminn og láta allt saman ganga,“ segir Theodór. Nóg að gera hjá félagsráðgjöfum Þá segir hann erfið mál þegar barn er með leiðindi við stjúpforeldri sitt. Þá sé lykilspurningin, líkt og í öllum vandamálum milli stjúpforeldra- og barna: „Geta foreldrarnir, bæði blóðforeldri og stjúpforeldri, verið samstíga í hvernig við ætlum að leysa þetta?“ Séu þeir ekki samstíga getur skapast gjá milli stjúpforeldris og blóðforeldris. Beri samtal foreldra vegna vandamála tengdum stjúpbörnunum ekki árangur sé ráð að leita til fagaðila. Það er bara erfitt að taka á þessu? „Það er erfitt. Þess vegna er nóg að gera hjá okkur,“ sem bendir á að foreldrahlutverkið sé erfiðasta hlutverk lífsleiðarinnar og enginn gegni því án þess að misstíga sig. Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að neðan.
Fjölskyldumál Bítið Bylgjan Börn og uppeldi Mest lesið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Fleiri fréttir Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Sjá meira