Gagnrýna seinagang olíufélaganna og ýja að samráði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. ágúst 2025 11:14 ASÍ gagnrýnir að neytendur njóti ekki góðs af styrkingu krónunnar. Vísir/Hanna ASÍ gagnrýnir harðlega seinagang íslensku olíufélaganna þegar kemur að söluverði á bensíni og ýjar að samráði. Verð félaganna breytist iðullega á sama tíma og þá jafn mikið. Hagfellt samspil heimsmarkaðsverðs olíu og gengis íslensku krónunnar hafi lítil áhrif á verð á bensíni. Í samantekt sem birt er á vef ASÍ má sjá hvernig heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert á árinu á meðan lægsta verð á bensíni hér á landi hefur svo til staðið í stað. Þá segir ASÍ að þegar litið sé til lægstu verða innan hvers olíufélags séu glögg merki um samræmda verðlagningu meðal fyrirtækja. Atlantsolía, N1, Orkan og ÓB auglýsi sérstaklega afgreiðslustöðvar, þar sem boðið er upp á lægsta verð innan fyrirtækis. Þar fylgist verðlag og breytingar að. Olís og Costco skilji sig frá þessari þyrpingu, en þó með öfugum formerkjum. Lægsta verð Olís hafi verið 22 krónum hærra en á afsláttarstöðvunum hjá fyrrnefndum félögum, í byrjun mánaðar. Costco bjóði sem fyrr upp á ódýrasta bensínið (267,7 krónur á lítrann) á sinni einu stöð í Garðabæ en aðeins fyrir viðskiptavini Costco sem greiða árgjald. „Greiningaraðilar hafa, á síðustu misserum, greint frá róstusömum tímum á heimsmarkaði með olíu. Opec+ ríkin hafa aukið við framleiðslu sína, en átök í Vestur-Asíu og væringar vestanhafs hafa einnig leitt til verðsveiflna. Sem stendur er bensín til afhendingar í New York höfn nú jafn dýrt og í upphafi árs, þegar greitt er með Bandaríkjadollar. Styrking íslensku krónunnar gagnvart dollar veldur því að sami bensínlítri hefur lækkað um tæp 14% í krónum talið, það sem af er ári,“ segir á vef ASÍ. Frá janúar 2025 til fyrri hluta ágústmánaðar hefur mánaðarmeðaltal lægsta verðs innanlands einungis lækkað um 2,5%, samanborið við 13,7% lækkun heimsmarkaðsverðs í krónum. Styrking krónunnar gengur íslenskum neytendum því úr greipum. https://infogram.com/throun-heimsmarkadsverds-og-gengis-arid-2025-1hnq41o1mv8yp23 Bensín og olía ASÍ Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira
Í samantekt sem birt er á vef ASÍ má sjá hvernig heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað töluvert á árinu á meðan lægsta verð á bensíni hér á landi hefur svo til staðið í stað. Þá segir ASÍ að þegar litið sé til lægstu verða innan hvers olíufélags séu glögg merki um samræmda verðlagningu meðal fyrirtækja. Atlantsolía, N1, Orkan og ÓB auglýsi sérstaklega afgreiðslustöðvar, þar sem boðið er upp á lægsta verð innan fyrirtækis. Þar fylgist verðlag og breytingar að. Olís og Costco skilji sig frá þessari þyrpingu, en þó með öfugum formerkjum. Lægsta verð Olís hafi verið 22 krónum hærra en á afsláttarstöðvunum hjá fyrrnefndum félögum, í byrjun mánaðar. Costco bjóði sem fyrr upp á ódýrasta bensínið (267,7 krónur á lítrann) á sinni einu stöð í Garðabæ en aðeins fyrir viðskiptavini Costco sem greiða árgjald. „Greiningaraðilar hafa, á síðustu misserum, greint frá róstusömum tímum á heimsmarkaði með olíu. Opec+ ríkin hafa aukið við framleiðslu sína, en átök í Vestur-Asíu og væringar vestanhafs hafa einnig leitt til verðsveiflna. Sem stendur er bensín til afhendingar í New York höfn nú jafn dýrt og í upphafi árs, þegar greitt er með Bandaríkjadollar. Styrking íslensku krónunnar gagnvart dollar veldur því að sami bensínlítri hefur lækkað um tæp 14% í krónum talið, það sem af er ári,“ segir á vef ASÍ. Frá janúar 2025 til fyrri hluta ágústmánaðar hefur mánaðarmeðaltal lægsta verðs innanlands einungis lækkað um 2,5%, samanborið við 13,7% lækkun heimsmarkaðsverðs í krónum. Styrking krónunnar gengur íslenskum neytendum því úr greipum. https://infogram.com/throun-heimsmarkadsverds-og-gengis-arid-2025-1hnq41o1mv8yp23
Bensín og olía ASÍ Mest lesið Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google Viðskipti erlent Ágreiningur í Peningastefnunefnd um síðustu vaxtalækkun Viðskipti innlent Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Neytendur Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Þorvaldur tekur við af Kristjáni hjá Samherja Viðskipti innlent Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Neytendur Uppselt á stórtónleika Bubba – aukatónleikar fara í sölu á morgun Samstarf Ketill nýr framkvæmdastjóri hjá Heilsugæslunni Viðskipti innlent Prada gengur frá kaupunum á Versace Viðskipti innlent Jafnvægi heimilis og vinnu: „Lífið er meira en titill“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vara við listeríu í rifnu grísakjöti Bíða enn eftir tæpri milljón í endurgreiðslu eftir fall Play Tilefni til að varast svik á svörtum föstudegi Kalla inn silung og bleikju vegna listeríu Fordæmalaus skortur á skötu Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Vilja fresta því að slökkva á 2G og 3G sendum Gat ekki skoðað mygluherbergið vegna „sofandi barns“ Bannað að snorkla þar sem leiðsögumaður taldi þau ósynd Craft Burger Kitchen hafa lokað dyrunum í síðasta skipti Kalla inn aspas í bitum frá Ora Hækka árgjöld kreditkorta í fyrsta sinn í sjö ár Innkalla pastaskeiðar úr plasti Búnir að gefast upp á fríum stæðum við TBR Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Fólk vari sig á svikurum á tilboðsdögum „Lafufu“ geti verið hættuleg „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Vélmenni leysir afgreiðslufólk Sante af hólmi „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Verðmerkingum 49 verslana ábótavant Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Segir „Arnaldarvísitöluna“ lága í samanburði við margt annað Sjá meira