„Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. ágúst 2025 18:05 Arnar Már Ólafsson er ferðamálastjóri. Vísir/Samsett Ferðamálastjóri segir mál leigubílstjórans Saint Paul Edeh ekki vera fyrsta slíka málið sem hann heyrir af en að það teljist samt til frávika. Yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna njóti dvalar sinnar hér á landi. Myndband fór í dreifingu í dag af leigubílstjóranum Saint Paul Edeh hnakkrífast við tvær ferðakonur frá Mexíkó við Bláa lónið eftir að ágreiningur kom upp um fargjald. Konurnar töldu leigubílstjórann okra á sér og hann virtist skella skotti bílsins á höfuð annarrar þeirra þegar hún reynir að sækja farangur sinn án þess að borga. Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri segir að það „krullist“ á honum tærnar þegar hann sér svona myndbönd. „En ég held ég verði að líta á þetta sem frávik. Hingað koma í ár líklega 2,3 milljónir ferðamanna og það er í örfáum undantekningartilfellum sem svona hlutir gerast,“ segir Arnar. Árið 2023 tóku ný leigubílalög gildi sem fólu meðal annars í sér afnám stöðvarskyldu. Arnar Már segir lögin hafa haft vandamál í för með sér en að leigubílamarkaðurinn hafi ekki verið nein paradís fyrir. „Við hjá ferðamálastofu höfum séð þetta. Það eru atvik sem tengjast leigubílaakstri þar sem fólk verður fyrir barðinu á ósanngjarnri meðhöndlun. Okkur finnst þetta miður. En það sem við erum að gera er að við erum að mónitora reynslu ferðamanna og upplifun. Við sjáum það að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna eru mjög ánægðir. Ísland fer fram úr væntingum tæplega 70 prósent ferðamanna sem hingað koma. Einungis örfá prósent, kannski tvö þrjú, segja að Ísland hafi ekki uppfyllt þeirra væntingar,“ segir Andri Már. Hann segir það fyrst og fremst fjöldi ferðamanna á áfangastöðum sem ferðamenn kvarti yfir en að ferðamenn sem fari svekktir heim séu í pínulitlu hlutfalli. Leigubílar Ferðaþjónusta Neytendur Bláa lónið Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira
Myndband fór í dreifingu í dag af leigubílstjóranum Saint Paul Edeh hnakkrífast við tvær ferðakonur frá Mexíkó við Bláa lónið eftir að ágreiningur kom upp um fargjald. Konurnar töldu leigubílstjórann okra á sér og hann virtist skella skotti bílsins á höfuð annarrar þeirra þegar hún reynir að sækja farangur sinn án þess að borga. Arnar Már Ólafsson ferðamálastjóri segir að það „krullist“ á honum tærnar þegar hann sér svona myndbönd. „En ég held ég verði að líta á þetta sem frávik. Hingað koma í ár líklega 2,3 milljónir ferðamanna og það er í örfáum undantekningartilfellum sem svona hlutir gerast,“ segir Arnar. Árið 2023 tóku ný leigubílalög gildi sem fólu meðal annars í sér afnám stöðvarskyldu. Arnar Már segir lögin hafa haft vandamál í för með sér en að leigubílamarkaðurinn hafi ekki verið nein paradís fyrir. „Við hjá ferðamálastofu höfum séð þetta. Það eru atvik sem tengjast leigubílaakstri þar sem fólk verður fyrir barðinu á ósanngjarnri meðhöndlun. Okkur finnst þetta miður. En það sem við erum að gera er að við erum að mónitora reynslu ferðamanna og upplifun. Við sjáum það að yfirgnæfandi meirihluti ferðamanna eru mjög ánægðir. Ísland fer fram úr væntingum tæplega 70 prósent ferðamanna sem hingað koma. Einungis örfá prósent, kannski tvö þrjú, segja að Ísland hafi ekki uppfyllt þeirra væntingar,“ segir Andri Már. Hann segir það fyrst og fremst fjöldi ferðamanna á áfangastöðum sem ferðamenn kvarti yfir en að ferðamenn sem fari svekktir heim séu í pínulitlu hlutfalli.
Leigubílar Ferðaþjónusta Neytendur Bláa lónið Samgöngur Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Erlent Sextán ára kveikti í herbergi sínu Innlent Fleiri fréttir Starfsfólk vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Sjá meira