Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 15. ágúst 2025 21:20 Átökin hafa staðið frá því í febrúar árið 2022. Myndin tengist fréttinni ekki beint. epa Úkraínuher hefur gert umfangsmikla gagnárás gegn rússneska hernum og frelsað svæði sem Rússar höfðu tekið yfir í Úkraínu. Bandaríkjaforseti og Rússlandsforseti sitja nú fund. Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma. Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira
Í yfirlýsingu frá úkraínska hernum segir að á 72 klukkustundum hafi sveit hermanna stöðvað framrás rússneska hersins í Pokrovsk-svæðið. Búið sé að koma öllum rússneskum hermönnum úr bæjunum Hruzke, Rubizhne, Novovodiane, Petrivka, Vesele og Zolotyi Kolodiaz. Á korti á vegum Deep State má sjá hvaða svæði í Úkraínu Rússar hafa tekið yfir en svæði sem var áður merkt Rússum hefur nú verið frelsað. Kortið gefur í skyn að búið sé að umkringja hluta af svæði sem Rússar höfðu tekið yfir. Á myndinni til hægri sést hvernig kort Deep State var í gær og hvernig það er í dag. Rauði liturinn stendur fyrir yfirráðasvæði Rússa en blái fyrir svæði sem Úkraínumenn hafa frelsað.Deep State Samkvæmt yfirlýsingunni lést 271 rússneskur hermaður í átökunum og 101 særðust auk þess sem þrettán teknir sem stríðsfangar. Úkraínsku hermennirnir náðu þá að eyðileggja skriðdreka, tvo brynvarða bardagabíla, 37 léttari ökutæku og þrjár fallbyssur sem voru í eigu Rússa. „Þessi árangur var gerður mögulegur með samræmdum og vel samhæfðum aðgerðum,“ segir í yfirlýsingunni. Rússarnir voru taldir hafa komist allt að tuttugu kílómetra í gegnum línu Úkraínumanna áður en gagnárás þeirra síðarnefndu hófst. Markmið Rússa er borgin Pokrovsk sem er sunnan víglínunnar sem hér um ræðir. Rússar virðast hins vegar vera að reyna að umkringja borgina. Yfirlýsingin kom einungis klukkustundum áður en Vladímír Pútín Rússlandsforseti og Donald Trump Bandaríkjaforseti hófu fund sinn í Alaskafylki í Bandaríkjunum. Fundurinn hófst um klukkan hálf átta að íslenskum tíma.
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Bandaríkin Mest lesið Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Innlent Fleiri fréttir Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Sjá meira