Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. ágúst 2025 19:46 Aðalstuðningsmannasveit Vålerenga var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt. @ValerengaOslo Stuðningsmenn Vålerenga gengu allt of langt í flugeldanotkun sinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Framkoma þeirra hefur vakið upp umræðu í Noregi um hvort að það verði að taka harðara á notkun flugelda á fótboltaleikjum í landinu. NRK Sport FIFA og UEFA taka mjög hart á flugeldanotkun í alþjóðlegum leikjum og sekta félög umsvifalaust fyrir slíkt. Það hafa norsk félög fengið að reyna að eigin skinni. Það er ljóst að framkoma stuðningsmanna Vålerenga um helgina myndi hafa stórar afleiðingar ef þetta hefði verið alþjóðlegur leikur. Leikmenn liðanna þurftu meðal annars að flýja völlinn undan flugeldum og dómari leiksins fékk flugeld í sig. Norska ríkisútvarpið segir frá. Ble truffet da fyrverkeriet haglet over banen under VIF-kampen: – Uakseptabelt https://t.co/HNUVgk9ch4— VårtOslo (@VartOslo) August 18, 2025 Ikaros, stuðningsmannasveit Vålerenga, var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt og ætlaði að gera það með miklum stæl. Skömmu eftir að leikurinn hófst fór allt á fullt og flugeldarnir komu hver á fætur öðrum. Það varð að stöðva leikinn í tvær mínútur eftir flugeldasýninguna og á þeim tíma fóru allir leikmenn í báðum liðum af velli. Bæði þjálfarar og leikmenn komu seinna út á völlinn til að týna upp leifarnar af flugvellinum svo hægt væri að halda áfram leik. „Auðvitað vildu þeir halda upp á þetta og skapa sem bestu stemmninguna. Þeir ætluðu að sýna að þeir séu bestu stuðningsmennirnir í Noregi en þetta var algjörlega ónauðsynlegt,“ sagði Daniel Karlsbakk hjá Sarpsborg sem var mótherji Vålerenga í leiknum. Svo slæmt var ástandið um tíma að annað markið sást ekki fyrir bláum reyk. Vålerenga vann leikinn á endanum 4-0. Klubben informerer. https://t.co/tBSNiLs6RQ— Vålerenga Fotball Elite (@ValerengaOslo) August 18, 2025 Norski boltinn Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira
NRK Sport FIFA og UEFA taka mjög hart á flugeldanotkun í alþjóðlegum leikjum og sekta félög umsvifalaust fyrir slíkt. Það hafa norsk félög fengið að reyna að eigin skinni. Það er ljóst að framkoma stuðningsmanna Vålerenga um helgina myndi hafa stórar afleiðingar ef þetta hefði verið alþjóðlegur leikur. Leikmenn liðanna þurftu meðal annars að flýja völlinn undan flugeldum og dómari leiksins fékk flugeld í sig. Norska ríkisútvarpið segir frá. Ble truffet da fyrverkeriet haglet over banen under VIF-kampen: – Uakseptabelt https://t.co/HNUVgk9ch4— VårtOslo (@VartOslo) August 18, 2025 Ikaros, stuðningsmannasveit Vålerenga, var að halda upp á fimmtán ára afmæli sitt og ætlaði að gera það með miklum stæl. Skömmu eftir að leikurinn hófst fór allt á fullt og flugeldarnir komu hver á fætur öðrum. Það varð að stöðva leikinn í tvær mínútur eftir flugeldasýninguna og á þeim tíma fóru allir leikmenn í báðum liðum af velli. Bæði þjálfarar og leikmenn komu seinna út á völlinn til að týna upp leifarnar af flugvellinum svo hægt væri að halda áfram leik. „Auðvitað vildu þeir halda upp á þetta og skapa sem bestu stemmninguna. Þeir ætluðu að sýna að þeir séu bestu stuðningsmennirnir í Noregi en þetta var algjörlega ónauðsynlegt,“ sagði Daniel Karlsbakk hjá Sarpsborg sem var mótherji Vålerenga í leiknum. Svo slæmt var ástandið um tíma að annað markið sást ekki fyrir bláum reyk. Vålerenga vann leikinn á endanum 4-0. Klubben informerer. https://t.co/tBSNiLs6RQ— Vålerenga Fotball Elite (@ValerengaOslo) August 18, 2025
Norski boltinn Mest lesið Fórnaði frægasta hári handboltans Handbolti „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Fótbolti Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Handbolti Neitar að gista á liðshótelinu vegna draugagangs Sport Fleiri fréttir Vinicius Junior bauð í svaka partý en gæti endað í fangelsi Gæti náð Liverpool-leiknum Diljá og félagar náðu ekki að snúa við blaðinu Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Jóhann tekur við Þrótti en Blikar leita áfram Unnu sextánda leikinn í röð og eiga heimsmetið Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Borgarstjóri Boston svarar Trump „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Faðir Lamine Yamal sagður pressa á brottför frá Barcelona Vigdís Lilja lagði upp sigurmarkið þegar allt stefndi í vító Töpuðu á VAR-vítaspyrnu á áttundu mínútu í uppbótatíma Jóhann Kristinn hættir með Þór/KA Cecilía og Karólína verða líka í pottinum með Blikum Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Blikakonur í 16-liða úrslit í Evrópu Rekinn eftir tapið gegn Færeyjum: „Algjörlega óafsakanlegt og ég axla fulla ábyrgð“ Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Fer frá KA í haust Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Gagnrýnir Heimi og segir hann ekki þekkja leikmenn Tuchel hafði gaman að skotum enskra stuðningsmanna Lukaku segist hafa verið fjárkúgaður af fólki sem vildi ekki skila líki föður hans Trump hótar að taka HM-leiki af Boston Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Heimir staðfastur þrátt fyrir kjaftshögg Szoboszlai Sjá meira