Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Stefán Árni Pálsson skrifar 19. ágúst 2025 12:00 Þóra var áratugi í flugbransanum. Þau Arngrímur og Þóra voru lengi frægustu flughjón Íslands. Svo skildu þau, eftir að hafa byggt upp flugfélagið Air Atlanta úr engu og gert það að stórveldi. Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn. Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira
Á heimili sínu í Mosfellsbæ sýndi Þóra Guðmundsdóttir áhorfendum Íslands í dag í gærkvöldi myndaalbúmin um leið og hún rifjaði upp að flugferill hennar hófst hjá Loftleiðum. „Vinkona mín var að fljúga hjá Loftleiðum og sagði að þetta væri svo rosalega gaman og píndi mig til að koma á námskeið vorið 71. Ég kláraði stúdentsprófið og þá var ég kominn upp í eitt stykki Monsa á leiðinni til New York,“ segir Þór stofnandi Air Atlanta í samtal við Kristján Má Unnarsson. Í Flugsafninu á Akureyrarflugvelli sagði Arngrímur Jóhannsson eiginmaður hennar frá upphafi síns flugferils hjá Tryggva Helgasyni í Norðurflugi. Með þá reynslu á bakinu fékk hann starf hjá stærra félagi. „Þá tók við að fljúga Þristinum og ég flaug honum í þrjú eða fjögur ár og síðan var okkur alltaf sagt upp á haustin,“ segir Arngrímur en rætt er nánar við Arngrím í innslaginu neðst í greininni. Vildi ekki endurtaka þetta Fyrstu kynni Þóru af Rolls Royce-Loftleiðavélinni voru þó ekki sérlega jákvæð. Þar þótt ástæðulaust að spandera sætisplássi undir flugfreyjurnar. „Ég var yngst um borð á Monsanum og þá þurfti ég að sitja í miðjunni inni á klósetti. Þar var sætisbelti og maður hugsaði mikið inni á þessu klósetti hvað maður ætti að gera ef það kæmi eitthvað upp á. Ég myndi ekki vilja endurtaka þetta. “ Þóra ætlaði varla að endast út sumarið í flugfreyjustarfinu. „Mér fannst þetta svo ferlega leiðinlegt. Ég átti að fá að vera út október en ég bað um að fá að hætta. Ég skrái mig í Háskólann og svo var hringt í mig fyrir jólin því það vantaði mannskap og ég læt til leiðast. Að vera í New York um jólin og Lúxemborg um áramótin. Svo er hringt eftir áramót og mér sagt að þau gætu boðið mér fasta vinnu,“ og þá var ekki spurt að leikslokum. Þóra átti fyrir höndum áratuga feril í fluginu en hér að neðan má sjá Ísland í dag frá því í gærkvöldi. Þættirnir eru virk kvöld á Sýn.
Ísland í dag Fréttir af flugi Mest lesið Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Bíó og sjónvarp Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Lífið Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Bíó og sjónvarp Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Lífið Kallar Sóla klónabarnið sitt Lífið Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Lífið Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Menning Við þurfum að ræða Sydney Sweeney Gagnrýni Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Lífið Fleiri fréttir Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Stjörnulífið: „Ekkert nýársheit í ár því það sem ég er að gera virkar greinilega“ „Á bak við fíkn er alltaf áfallasaga“ Nyrsta barn ársins fæddist fyrsta dag ársins Kraftaverkaaðgerð batt enda á fimm ár af sársauka Eldgosið sem lýsti upp næturhiminninn og lamaði Evrópu Þarf alltaf „eitthvað til að kjamsa á“ daginn eftir skaup Steinhissa á því að fyrsta barnið sé fyrsta barn ársins Fiðluleikari kærir Will Smith fyrir kynferðislega áreitni Áramótaheit landsmanna: Hætta að segja six-seven og lifa af Heyra ekkert í Harry og Meghan Búinn að sturta sig með fötu síðan í nóvember Dóttir Tommy Lee Jones fannst látin Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Sjá meira