Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sindri Sverrisson skrifar 20. ágúst 2025 09:01 Johanna og Armand Duplantis verða bæði fulltrúar Svía í baráttunni við Finna um helgina. GEtty/Maja Hitij Armand Duplantis, sem slegið hefur heimsmetið í stangarstökki þrettán sinnum á ferlinum, verður í liði með Jóhönnu litlu systur sinni í frjálsíþróttakeppni um helgina. Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu. Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Armand er 25 ára gamall og er Svíinn ein skærasta stjarna frjálsíþróttaheimsins. Johanna systir hans er 22 ára og öllu minna þekkt en nú ætla þau að sameina krafta sína fyrir sænska landsliðið. Um helgina er nefnilega hin svokallaða Finnkampen, þar sem Svíþjóð og Finnland etja kappi í árlegri frjálsíþróttakeppni, og fer mótið fram í Stokkhólmi. Þetta verður í fyrsta sinn sem að Johanna klæðist sænska landsliðsbúningnum en hún er vissulega ekki alveg á sama stalli og bróðir hennar. Hún setti engu að síður nýtt persónulegt met í Eugene í Oregon í Bandaríkjunum í júní, þegar hún stökk yfir 4,39 metra. Armand bætti heimsmetið sitt enn einu sinni fyrr í þessum mánuði, þegar hann fór yfir 6,29 metra á Grand Prix mótinu í Ungverjalandi, eftir að hafa farið yfir 6,28 metra á Demantamótinu í Stokkhólmi í júní. Hann sló heimsmetið fyrst í febrúar árið 2020, þegar hann fór yfir 6,17 metra, en íþróttafólk fær allt að 100.000 Bandaríkjadali í bónus auk sérstakra mótsverðlauna fyrir hvert heimsmet sem það setur á mótum viðurkenndum af alþjóða frjálsíþróttasambandinu.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum