Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. ágúst 2025 16:33 Þessar kalkúnabollur svo góðar og kókos límónusósan enn betri. Heimagerðar kjötbollur í góðri sósu eru réttur sem klikkar sjaldan. Að þessu sinni deilir Helga Margrét Gunnarsdóttir, matgæðingur og næringaráðgjafi, betur þekkt sem Helga Magga, uppskrift að bragðgóðum kalkúnabollum í kókos og límónu sósu. Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira
Rétturinn hentar jafnt um helgar sem og á virkum kvöldum, þar sem hann er bæði fljótlegur í undirbúningi og einstaklega bragðgóður. Kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hráefni: 600 gr kalkúnahakk 2 stk brauðsneiðar- 70 g 1 kúrbítur rifinn - 200 g 1 egg Hálft ferskt chilí (má sleppa) 2 hvítlauksrif, rifin 1 tsk rifið engifer 1 msk soyasósa 2 blaðlaukar skornir smátt Börkur af límónu, rifinn Ferskur kóríander Salt og pipar Aðferð: Öll innihaldsefnin eru sett í skál og blönduð saman. Kúrbíturinn er rifinn smátt og vatnið kreist úr honum. Tvær brauðsneiðar eru ristaðar og maukaðar í blandara þar til þær verða að fínni brauðmylsnu. Því næst er öllu hrært saman, annað hvort í hrærivél eða með höndunum, og litlar bollur mótaðar. Bollunum er raða á bökunarplötu og bakaðar við 190 gráður í 25 mínútur. Á meðan bollurnar bakast í ofninum er sósan útbúin og hrísgrjónin látin sjóða. Sósan: 1 msk red curry paste 1 dós létt kókosmjólk 2 hvítlauksrif rifin 2 blaðlaukar 1 tsk engifer rifið 1 msk soyasósa 1 msk akasíuhunang 2 tsk better than bouillon kjúklingakraftur 1 dl vatn safi úr lime 1 paprika rifin þunnt Aðferð: Setjið öll innihaldsefnin á pönnuna og látið sósuna hitna á vægum hita í nokkrar mínútur. Setjið paprikuna út í sósuna í þunnum sneiðum í lokin. Sósan er frekar þunn. Hægter að þykkja hana með því að nota venjulega kókosmjólk eða þykkja með sósujafnara. Þegar bollurnar eru tilbúnar eru þær settar út á pönnuna. Gott að setja ferskan kóríander yfir réttinn í lokin. @helgamagga.is Kalkúnabollur í kókos lime sósu 🤝❣️ ♬ original sound - spready0urwings
Uppskriftir Kjötbollur Mest lesið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Lífið Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Lífið Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Lífið Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart Lífið Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lífið Fleiri fréttir Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Sjá meira