Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Siggeir Ævarsson skrifar 23. ágúst 2025 23:01 Max Dowman fagnar vítaspyrnunni sem hann fiskaði með Ethan Nwaneri en þeir eru yngstu tveir leikmenn í sögu deildarinnar EPA/ANDY RAIN Hinn 15 ára gamli Max Dowman skráði sig í sögubækurnar í dag þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Arsenal og Leeds en Dowman varð þar með annar yngsti leikmaður í sögu deildarinnar og jafnframt aðeins sá þriðji sem þreytir frumraun sína 15 ára gamall. Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira
Dowman, sem er 15 ára og 235 daga, kom inn á í stöðunni 4-0 á 64. mínútu og átti í fullu tré við fullorðna karlmenn í liði Leeds. Hann var hársbreidd frá því að skora með langskoti þegar boltinn barst til hans rétt fyrir utan teiginn og fiskaði síðan vítaspyrnu undir lokin og varð þar með yngsti leikmaðurinn í sögunni til að krækja í víti. Liðsfélagi Dowman, Ethan Nwaneri, er yngsti leikmaður í sögu deildarinnar, en hann var 54 dögum yngri þegar hann kom fyrst við sögu í deildarleik með Arsenal. Þeir félagar komu báðir inn á sem varamenn í dag í lið Arsenal. Dowman verður 16 ára þann 31. desember næstkomandi sem er merkilegt út af fyrir sig en undanfarin ár hafa leikmenn sem fæddir eru snemma á árinu hlotið meiri framgang í yngri flokkum en Dowman gæti bókstaflega ekki verið fæddur seinna á árinu. Max Dowman is the youngest player to win a penalty in Premier League history. His Premier League debut by numbers:27 minutes played 15 touches5 duels won 5 touches in opp. box 2 shots 2 fouls won 2 tackles 1 penalty won Going to be some player. 💫 pic.twitter.com/7I9YKnZhkg— Squawka (@Squawka) August 23, 2025 Hér að neðan má sjá lista yfir tíu yngstu leikmenn í sögu deildarinnar. Þegar rennt er yfir listann má glöggt sjá að það er ekki endilega samasemmerki á milli þess að hljóta eldskírn í deildinni ungur og að ná langt á ferlinum sem atvinnumaður. Tíu yngstu leikmenn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ethan Nwaneri (Arsenal) – 15 ára og 181 dags. Max Dowman (Arsenal) – 15 ára og 235 daga. Jeremy Monga (Leicester City) – 15 ára og 271 daga. Harvey Elliott (Fulham) – 16 ára og 30 daga. Matthew Briggs (Fulham) – 16 ára og 68 daga. Izzy Brown (West Bromwich Albion) – 16 ára og 117 daga. Aaron Lennon (Leeds Utd) – 16 ára og 129 daga. Jose Baxter (Everton) – 16 ára og 191 dags. Rushian Hepburn-Murphy (Aston Villa) – 16 ára og 198 daga. Gary McSheffrey (Coventry City) – 16 ára og 198 daga.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Enski boltinn Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Giggs yfirgefur Salford og vill snúa aftur í þjálfun Moyes hefur aldrei unnið leik á Anfield Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Younghoe sparkað burt Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Hefur orðið heimsmeistari jafn oft og Usain Bolt Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Bills byrjar tímabilið með látum Missti níu leikmenn milli tímabila: „Passar mjög vel við aðstoðarþjálfarastarfið“ Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe „Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Sjá meira