Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Siggeir Ævarsson skrifar 24. ágúst 2025 23:02 Sachia Vickery er til í að gera næstum hvað sem er fyrir frægðina, nema kannski að koma nakin fram EPA/Francisco Guasco Þrátt fyrir að hafa halað inn yfir tvær milljónir dollara í verðlaunafé á ferlinum ákvað Sachia Vickery að drýgja tekjurnar á OnlyFans. Vickery meiddist á öxl árið 2018 og var frá keppni í sex mánuði og leitaði þá nýrra leiða til að draga björg í bú. Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf. Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Sjá meira
Þegar Vickery var upp á sitt besta var hún í 73. sæti á heimslistanum en í dag nær hún ekki á topp 550. Sjálf vill hún meina að tvær milljónir dollara dugi skammt fyrir atvinnufólk í tennis. „Tvær milljónir eru ekki neitt þegar kemur að tennis. Ég eyddi yfir 100.000 í þjálfara, líkamsrækt, sjúkraþjálfara, endurhæfingu, sneiðmyndatökur - Fólk sér ekki þennan hluta.“ Hún bætti við að þessi nýja tekjulind væri ákveðið öryggisnet og gæfi henni í raun mikið fjárhagslegt frelsi. „Að hafa öryggisnet, aukavinnu og þéna vel í henni, það skemmir ekki fyrir. Það hefur gefið mér mikið fjárhagslegt frelsi og raunar fjármagnað allan minn tennisferil.“ Í samtali við CNN vildi Vickery ekki segja nákvæmlega hversu mikið hún hefur þénað í gegnum OnlyFans en hún hefði náð í sex stafa tölu strax á fyrstu þremur mánuðunum og væri sennilega búinn að þéna meira þar en hún hefur unnið í verðlaunafé í tennis. Þá bætti hún við að talan væri bara á leiðinni upp. Þess má til gamans geta að mánaðaráskrift hjá Vickery á OnlyFans kostar 12,99 dollara eða rétt um 1.600 íslenskar krónur. Hún tekur sérstaklega fram að hún sé ekki klámstjarna, muni ekki koma fram allsnakin, fari ekki á stefnumót með áskrifendum en hún svari öllum skilaboðum sjálf.
Tennis Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Sjá meira