Meirihluti hefur áhyggjur af laxastofninum nema í fjörðunum Kjartan Kjartansson skrifar 25. ágúst 2025 09:23 Sjókvíar í Skutulsfirði á Vestfjörðum. Verulegur munur er á afstöðu svarenda í könnuninni gagnvart laxastofninum eftir því hvort þeir búa þar sem fiskeldi er stundað eða ekki. Vísir/Anton Rúmur helmingur svarenda í skoðanakönnun segist hafa miklar áhyggjur á því að íslenski laxastofninn sé í hættu. Afgerandi munur er hins vegar á afstöðu eftir landhlutum. Íbúar á Vestfjörðum og Austurlandi þar sjóeldi á laxi er mest stundað hafa áberandi minnstar áhyggjur af stofninum. Sjókvíaeldi hefur verið heitt deiluefni á sumum stöðum á landinu. Stangveiðimenn hafa þannig verið með böggum hildar yfir því að eldilax sem losnar í sjókvíum geti ratað upp í ár og spillt villta laxastofninum. Nýlega voru fréttir um að eldislax hefði fundist í Haukadalsá á Vesturlandi. Í skoðanakönnun Maskínu sem var gerð í síðustu viku sögðust 56 prósent svarenda hafa miklar áhyggjur af framtíð íslenska laxastofnsins. Tæpur fjórðungur sagðist litlar eða engar áhyggjur hafa. Vestfirðingar afgerandi áhyggjulausastir Meirihluti svarenda í öllum landshlutum utan Vestfjarða og Austurland sagðist hafa miklar áhyggjur af stofninum. Hæst var hlutfallið í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur (60 prósent) og í Reykjavík sjálfri (58 prósent). Allt aðra sögu var að segja af Vestfjörðum og Austurlandi. Í báðum landshlutum er lax alinn í sjókvíum í fjörðum. Á Austurlandi höfðu engu að síður flestir áhyggjur af laxastofninum, 38 prósent. Rúmur þriðjungur sagðist hafa litlar eða engar áhyggjur. Vestfirðingar voru mun afdráttarlausari. Aðeins 29 prósent þeirra lýstu áhyggjum af laxastofninum en 63 prósent sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa. Vinstri græn með mestar áhyggjur en sjálfstæðismenn minnstar Töluverður munur var á afstöðu fólks eftir stjórnmálaskoðunum. Kjósendur Vinstri grænna (77,9 prósent) og Sósíalistaflokksins (73,1 prósent) sögðust hafa afgerandi mestar áhyggjur af laxastofninum. Á hinum endanum sögðust aðeins 29,8 prósent sjálfstæðismanna hafa áhyggjur og 42 prósent framsóknarmanna. Meirihluti stuðningsmanna hinna flokkanna sagðist hafa áhyggjur af stofninum. Skoðanakannanir Lax Fiskeldi Stangveiði Sjókvíaeldi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Sjókvíaeldi hefur verið heitt deiluefni á sumum stöðum á landinu. Stangveiðimenn hafa þannig verið með böggum hildar yfir því að eldilax sem losnar í sjókvíum geti ratað upp í ár og spillt villta laxastofninum. Nýlega voru fréttir um að eldislax hefði fundist í Haukadalsá á Vesturlandi. Í skoðanakönnun Maskínu sem var gerð í síðustu viku sögðust 56 prósent svarenda hafa miklar áhyggjur af framtíð íslenska laxastofnsins. Tæpur fjórðungur sagðist litlar eða engar áhyggjur hafa. Vestfirðingar afgerandi áhyggjulausastir Meirihluti svarenda í öllum landshlutum utan Vestfjarða og Austurland sagðist hafa miklar áhyggjur af stofninum. Hæst var hlutfallið í nágrannasveitarfélögum Reykjavíkur (60 prósent) og í Reykjavík sjálfri (58 prósent). Allt aðra sögu var að segja af Vestfjörðum og Austurlandi. Í báðum landshlutum er lax alinn í sjókvíum í fjörðum. Á Austurlandi höfðu engu að síður flestir áhyggjur af laxastofninum, 38 prósent. Rúmur þriðjungur sagðist hafa litlar eða engar áhyggjur. Vestfirðingar voru mun afdráttarlausari. Aðeins 29 prósent þeirra lýstu áhyggjum af laxastofninum en 63 prósent sögðust litlar eða engar áhyggjur hafa. Vinstri græn með mestar áhyggjur en sjálfstæðismenn minnstar Töluverður munur var á afstöðu fólks eftir stjórnmálaskoðunum. Kjósendur Vinstri grænna (77,9 prósent) og Sósíalistaflokksins (73,1 prósent) sögðust hafa afgerandi mestar áhyggjur af laxastofninum. Á hinum endanum sögðust aðeins 29,8 prósent sjálfstæðismanna hafa áhyggjur og 42 prósent framsóknarmanna. Meirihluti stuðningsmanna hinna flokkanna sagðist hafa áhyggjur af stofninum.
Skoðanakannanir Lax Fiskeldi Stangveiði Sjókvíaeldi Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent