„Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. ágúst 2025 12:00 Alexander Isak skoraði 27 mörk í öllum keppnum á síðasta tímabili. epa/ADAM VAUGHAN Alexander Isak mun spila sinn fyrsta leik fyrir Liverpool um næstu helgi. Þetta telja sérfræðingar Sunnudagsmessunnar. Einn af föstu liðunum í Sunnudagsmessunni er „Fylltu í eyðurnar“. Þar eiga sérfræðingarnir að setja inn orð sem vantar í fullyrðingu eða spurningu. Í gær voru þau Albert Brynjar Ingason og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir meðal annars spurð með hvaða liði Isak spili um næstu helgi. Framtíð sænska framherjans er í óvissu en hann vill ólmur komast til Liverpool frá Newcaste United. „Hann spilar síðustu tíu mínúturnar með Liverpool,“ svaraði Adda þegar Kjartan Atli Kjartansson spurði hana hvar Isak myndi spila um næstu helgi. „Hann spilar síðustu þrjátíu mínúturnar fyrir Liverpool. Er Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] ekki eiginlega búinn að gefast upp? Í umræðunni er hvort það eigi að láta hann rotna í varaliðinu og eitthvað svona en það hefur slæm áhrif á hópinn. Nennirðu að eiga við þetta í allan vetur, einhverjar fréttir um Isak sem er ekki einu sinni að spila fyrir þig?“ sagði Albert. „Svo þarftu að búa til pláss til að kaupa nýja leikmenn. Þú getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Fyllt í eyðurnar Í „Fylltu í eyðurnar“ voru sérfræðingarnir einnig beðnir um að svara því hvað stuðningsmenn Tottenham gætu leyft sér að dreyma um og hvaða lið þyrfti mest á því að halda að styrkja sig áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Newcastle og Liverpool mætast í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00 Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27 Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Einn af föstu liðunum í Sunnudagsmessunni er „Fylltu í eyðurnar“. Þar eiga sérfræðingarnir að setja inn orð sem vantar í fullyrðingu eða spurningu. Í gær voru þau Albert Brynjar Ingason og Ásgerður Stefanía Baldursdóttir meðal annars spurð með hvaða liði Isak spili um næstu helgi. Framtíð sænska framherjans er í óvissu en hann vill ólmur komast til Liverpool frá Newcaste United. „Hann spilar síðustu tíu mínúturnar með Liverpool,“ svaraði Adda þegar Kjartan Atli Kjartansson spurði hana hvar Isak myndi spila um næstu helgi. „Hann spilar síðustu þrjátíu mínúturnar fyrir Liverpool. Er Eddie Howe [knattspyrnustjóri Newcastle] ekki eiginlega búinn að gefast upp? Í umræðunni er hvort það eigi að láta hann rotna í varaliðinu og eitthvað svona en það hefur slæm áhrif á hópinn. Nennirðu að eiga við þetta í allan vetur, einhverjar fréttir um Isak sem er ekki einu sinni að spila fyrir þig?“ sagði Albert. „Svo þarftu að búa til pláss til að kaupa nýja leikmenn. Þú getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið.“ Klippa: Sunnudagsmessan - Fyllt í eyðurnar Í „Fylltu í eyðurnar“ voru sérfræðingarnir einnig beðnir um að svara því hvað stuðningsmenn Tottenham gætu leyft sér að dreyma um og hvaða lið þyrfti mest á því að halda að styrkja sig áður en félagaskiptaglugganum verður lokað. Innslagið úr Sunnudagsmessunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Newcastle og Liverpool mætast í 2. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Sýn Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 18:30.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00 Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27 Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48 Mest lesið Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin: Borgarslagur í Liverpool, Besta kvenna og margt fleira Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Erna Sóley nokkuð frá sínu besta Sport Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Everton | Barist um Bítlaborgina Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sjá meira
Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Sérfræðingar Sunnudagsmessunnar botna lítið í sumum ákvörðunum Rubens Amorim, knattspyrnustjóra Manchester United, eins og að nota Altay Bayindir í marki liðsins í stað Andrés Onana. 25. ágúst 2025 09:02
„Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. 22. ágúst 2025 10:02
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. 21. ágúst 2025 22:00
Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Er eitthvað að gerast í sápuóperu haustsins í ensku úrvalsdeildinni? Það voru flugeldar á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og í dag sást aðalpersónan mæta þar sem hann hefur lítið sést undanfarnar vikur. 20. ágúst 2025 18:27
Á að reka umboðsmanninn á stundinni Alan Shearer, fyrrum framherji Newcastle United, gagnrýnir Alexander Isak, núverandi framherja liðsins, harðlega vegna yfirlýsingar sem sá sænski birti í gær. 20. ágúst 2025 16:48