Dagskráin: Bikarmeistarar, Stúkan og VARsjáin á sama kvöldinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. ágúst 2025 06:01 Vestramaðurinn Fatai Gbadamosi fagnar með bikarinn sem Vestri vann um síðustu helgi. Vísir/Ernir Eyjólfsson Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á þriðjudögum. Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta. Dagskráin í dag Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Sjá meira
Bikarmeistarar Vestra heimsækja Víkings í Víkina í Bestu deild karla á sama tíma og liðið sem þeir unnu, Valur, fær nýliða Aftureldinga í heimsókn. Valur er á toppnum í deildinni en það gæti breyst í kvöld. Stúkan mun síðan gera upp alla umferðina eftir leikinn. VARsjáin er á dagskrá í kvöld þar sem Stefán Árni Pálsson og Albert Brynjar Ingason fara yfir síðustu helgi í ensku úrvalsdeildinni á glettinn og gáskafullan hátt. Leikur Wolves og West Ham í enska deildbikarnum verður sýndur beint sem og fróðlegur leikur Celtic í Kaskstan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en nú er barist um eftirsótt sæti í riðlakeppninni. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag. SÝN Sport Ísland Klukkan 19.00 hefst bein útsending frá leik Vals og Aftureldingar í Bestu deild karla í fótbolta. Klukkan 21.25 hefst Stúkan þar sem síðasta umferð í Bestu deild karla í fótbolta verður gerð upp. SÝN Sport Ísland 2 Klukkan 17.50 hefst bein útsending frá leik Víkings og Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Sýn Sport Klukkan 16.35 hefst bein útsending frá leik Kairat Almaty og Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Klukkan 20.00 hefst VARsjáin sem er skemmtiþáttur um ensku úrvalsdeildina. SÝN Sport Viaplay Klukkan 18.25 hefst bein útsending frá leik Wolves og West Ham í enska deildabikarnum í fótbolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Fótbolti Fleiri fréttir „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Stjörnuþjálfari dæmdur í bann „Eins og það sé ekkert sem hann hræðist“ FIFA: Donald Trump ræður engu um það Frammistaðan í deildinni skiptir engu máli í dag Sjáðu Meistaradeildarmörkin hjá manninum sem United gat ekki notað Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ „Þetta svíður mig mjög sárt“ Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Bjarni Jó kveður Selfoss Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Valur vann stigalausu Stjörnuna „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Beeman gekk frá fyrrum félögum De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Dier stal stigi af svekktum City mönnum Ödegaard lagði Skytturnar upp til sigurs Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Íslendingaliðið í undanúrslit Sjá meira