Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2025 23:15 Ricky Pearsall í meðferð hjá sjúkraþjálfara San Francisco 49ers. Getty/Michael Zagaris Það styttist í nýtt NFL tímabil og San Francisco 49ers er eitt af liðunum sem eru bornar miklar væntingar til í ár. 49ers er reyndar þegar búið að skrifa söguna áður en tímabilið hefst. Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert) NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira
Það gerði félagið með því að skiptast á leikmönnum og fá hlauparann Brian Robinson Jr. til liðs við sig frá Washington. Með því að fá hann til sín var það ljóst að San Francisco 49ers verður með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu sínu á leiktíðinni. Áður var útherjinn Ricky Pearsall meðal leikmanna liðsins. Pearsall var skotinn í brjóstkassann í vopnuðu ráni í miðbæ San Francisco 31. ágúst í fyrra. Hann lifði af og gott betur því hann yfirgaf sjúkrahúsið daginn eftir, mætti á æfingu í sömu vikunni og var farinn að spila nokkrum vikum síðar. Hlauparinn Brian Robinson Jr. lifaði einnig af skotárás árið 2022. Hann var þá skotinn tvisvar í fótinn í ránstilraun. Hann sneri aftur inn á völlinn rétt rúmum mánuði síðar og átti gott nýliðaár. Báðir sýndu leikmennirnir með þessu mikinn andlegan styrk, vilja og þrautseigju til að yfirvinna það að hafa orðið fyrir slíkri árás. Þetta reyndi ekki aðeins á þá líkamlega heldur einnig andlega. Nú ætlar San Francisco 49ers að reyna að fá það allra besta frá þeim. Pearsall verður í risahlutverki og svo verður að sjá til hvernig Robinson nær að simpla sig inn hjá nýju félagi. View this post on Instagram A post shared by Fantasy Football Expert (@fantasyexpert)
NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Körfubolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Fleiri fréttir Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Valur - Álftanes | Hörkuleikur að Hlíðarenda Tindastóll - Þór Þ. | Hvernig koma Stólarnir undan Evrópuleiknum? Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Dagskráin í dag: Alvöru körfuboltakvöld og Færeyjar elta HM-draum Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Sjá meira