Lil Nas X laus gegn tryggingu Atli Ísleifsson skrifar 26. ágúst 2025 07:48 Lil Nas X yfirgefur Van Nuys fangelsið í gærkvöldi. Getty Bandaríska rapparanum Lil Nas X hefur verið sleppt úr fangelsi gegn 75 þúsund dala tryggingu sem samsvarar rúmlega níu milljónum króna. Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi. Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Hinn 26 ára gamli rappari, sem heitir Montero Lamar Hill réttu nafni, var handtekinn á fimmtudaginn eftir að hafa ráfað um götur Los Angeles í Kaliforníu í nærbuxum og kúrekastigvélum einum klæða. Talið er að hann hafi verið undir áhrifum fíkniefna. Þegar lögregla nálgaðist hann réðst hann á lögreglumennina og var hann handtekinn í kjölfarið. Hann hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum og segja saksóknarar að hann eigi yfir höfði sér allt að fimm ára fangelsi, verði hann fundinn sekur. Lil Nas X varð frægur eftir útgáfu lagsins Old Town Road árið 2018, en lagið sat í nítján vikur á toppi bandaríska Billboard-listans. Rapparinn er ákærður fyrir að hafa í þrígang ráðist á lögreglumann og svo að hafa neitað að fylgja fyrirmælum lögreglu. Erlendir fjölmiðlar segja hann hafa neitað sök í öllum ákæruliðum. Lögregla telur hann hafa verið undir áhrifum fíkniefna þegar hann var handtekinn og þá hefur dómari fyrirskipað að hann sæki fjóra fundi fyrir fíkla í vikunni. Lögmaður rapparans segir of snemmt að segja nokkuð til um hvort hann hafi verið undir áhrifum þegar hann var handtekinn þar sem enn sé ekki komin niðurstaða úr fíkniefnaprófi. Hill, eða Lil Nas X, á að mæta næst fyrir dómara þann 15. september næstkomandi.
Hollywood Bandaríkin Tengdar fréttir Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45 Mest lesið „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Emilíana Torrini fann ástina Lífið Hlaupaæfing með Rakel Maríu á Heilsudögum í Hagkaup tókst afar vel Lífið samstarf Fleiri fréttir Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Sjá meira
Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Bandaríski rapparinn Lil Nas X hefur verið ákærður fyrir fjögur brot á alríkislögum. Hann var handtekinn fyrir helgi á meðan hann ráfaði um götur Los Angeles-borgar á nærfötunum og í kúrekastígvélum. 25. ágúst 2025 19:45
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning