„Ég er ekki Hitler“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 22:10 Þetta hefur verið erfitt sumar fyrir Patrik Haginge og lærisveina hans í Örebro og stuðningsmennirnir eru ekki sáttir. Sumir þeirra fóru þó langt yfir strikið. @oskfotboll Stuðningsmenn Örebro fóru heldur betur undir skinnið á þjálfara sínum eftir jafntefli í sænsku b-deildinni á mánudaginn. Það var samt ekkert skrýtið að þjálfarinn hafi brugðist illa við. Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge. Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira
Stuðningsmennirnir voru mjög ósáttir með úrslitin í uppgjöri tveggja neðstu liðanna en aðallega þá staðreynd að Örebro er enn án sigurs í sumar eftir tuttugu leiki. Þetta var áttunda jafnteflið og liðið situr í neðsta sæti deildarinnar. @sportbladet Patrik Haginge, þjálfari Örebro, var skotspónn hjá stuðningsmönnunum eftir síðasta leik. „Það ætti engin manneskja að segja svona hluti,“ sagði Patrik Haginge við NA en Aftonbladet segir frá. „Það voru engin vandræði með stærstan hluta áhorfendanna. Auðvitað færðu að heyra að þú sért lélegur þjálfari og slíkt. Það er allt í fína lagi, því ég er það í dag eins og staðan er,“ sagði Haginge. „Þegar einhver sagði ‚að ég sé hrygglaus hóra sem ætti skilað að deyja' þó fór ég til viðkomandi og sagði: Hugsaðu um hvað þú ert að segja. Ég get sætt mig við það að vera kallaður lélegasti þjálfarinn og að ég ætti að segja af mér. Þegar ég heyri svona ófögnuð þá bregst ég illa við því þetta ætti engin manneskja að segja. Ég er ekki Hitler,“ sagði Haginge. „Ég skil það reyndar að hann sé alveg að missa sig en ég varð að leiðrétta hann þarna strax. Ég heyri í honum en hann ætti að hugsa um hvað hann er að segja. Auðvitað koma þessi orð með bjór og fleiru. Ég ber engan kala til hans en fannst ég þurfa að benda honum á þetta,“ sagði Haginge.
Sænski boltinn Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Atlético skoraði fimm í borgarslagnum Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham Sjá meira