„Þetta var sjokk fyrir hann“ Valur Páll Eiríksson skrifar 28. ágúst 2025 07:32 Craig Pedersen segir erfitt að mæta Ísraelum en menn reyni að einblína á leikinn sjálfan, fremur en annað. Vísir/Hulda Margrét Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. „Mér líður vel. Mér finnst við vel undirbúnir og allt er til staðar. Á æfingu (gær)dagsins förum við bara í örfá smáatriði. En mér finnst við aldrei hafa verið eins vel undirbúnir. Hvað leikmennina varðar finnst mér við á betri stað taktíst en höfum nokkurn tíma verið. Við getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Pedersen í samtali við Vísi. Klippa: Missir af langbesta varnarmanni liðsins Undirbúningur liðsins hafi gengið. „Við erum með plan beggja megin vallarins og erum vel undirbúnir. Við sjáum hvernig boltinn rúllar fyrir okkur á morgun. Undirbúningsleikirnir hafa gengið vel gegn sterkum og stórum liðum. Í töpuðu leikjunum spiluðum við mjög vel og fengum helling út úr þeim. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður.“ Haukur Helgi Pálsson heltist úr lestinni skömmu fyrir mót vegna meiðsla á barka. Craig segir fjarveru hans áfall, í ljósi þess að hann sé besti varnarmaður liðsins. „Hann hefur spilað frábærlega í sumar og hann er lang besti varnarmaðurinn okkar. Hann gefur okkur reynslu og veit alltaf hvað hann á að gera við boltann þegar hann fær hann. Það var mikið áfall fyrir liðið. Þetta var sjokk og mikil vonbrigði fyrir hann. En við erum spenntir að hann komi hingað á föstudaginn og verði með okkur,“ segir Craig. Haukur Helgi fór í aðgerð í fyrradag og líkt og Craig nefnir væntanlegur til Póllands á föstudag þar sem hann mun vera með liðinu, þó það verði ekki innan vallar. Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Craig vandaði orðaval sitt vel er hann var spurður út í áhrif pressunar sem fylgir á leikmenn liðsins. „Við höfum talað um það og það er erfitt að hugsa um það. Við erum að reyna að spila körfubolta, hvernig á maður að segja þetta? Við virðum erfiðleikana á svæðinu og það sem gengur á, en reynum að halda okkar einbeitingu við körfubolta,“ segir Craig. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Mér líður vel. Mér finnst við vel undirbúnir og allt er til staðar. Á æfingu (gær)dagsins förum við bara í örfá smáatriði. En mér finnst við aldrei hafa verið eins vel undirbúnir. Hvað leikmennina varðar finnst mér við á betri stað taktíst en höfum nokkurn tíma verið. Við getum ekki beðið eftir að byrja,“ segir Pedersen í samtali við Vísi. Klippa: Missir af langbesta varnarmanni liðsins Undirbúningur liðsins hafi gengið. „Við erum með plan beggja megin vallarins og erum vel undirbúnir. Við sjáum hvernig boltinn rúllar fyrir okkur á morgun. Undirbúningsleikirnir hafa gengið vel gegn sterkum og stórum liðum. Í töpuðu leikjunum spiluðum við mjög vel og fengum helling út úr þeim. Undirbúningurinn hefur verið mjög góður.“ Haukur Helgi Pálsson heltist úr lestinni skömmu fyrir mót vegna meiðsla á barka. Craig segir fjarveru hans áfall, í ljósi þess að hann sé besti varnarmaður liðsins. „Hann hefur spilað frábærlega í sumar og hann er lang besti varnarmaðurinn okkar. Hann gefur okkur reynslu og veit alltaf hvað hann á að gera við boltann þegar hann fær hann. Það var mikið áfall fyrir liðið. Þetta var sjokk og mikil vonbrigði fyrir hann. En við erum spenntir að hann komi hingað á föstudaginn og verði með okkur,“ segir Craig. Haukur Helgi fór í aðgerð í fyrradag og líkt og Craig nefnir væntanlegur til Póllands á föstudag þar sem hann mun vera með liðinu, þó það verði ekki innan vallar. Ísrael er andstæðingur morgundagsins. Töluverð óánægja ríkir víða vegna þátttöku liðsins á mótinu í ljósi ítrekaðra árása Ísraels á Gasa. Kallað hefur verið eftir sniðgöngu íslenska liðsins á leiknum sem KKÍ hefur ekki í hyggju. Þó hefur sambandið kallað eftir brottreksti Ísraela af mótinu, samkvæmt framkvæmdastjóra þess. Craig vandaði orðaval sitt vel er hann var spurður út í áhrif pressunar sem fylgir á leikmenn liðsins. „Við höfum talað um það og það er erfitt að hugsa um það. Við erum að reyna að spila körfubolta, hvernig á maður að segja þetta? Við virðum erfiðleikana á svæðinu og það sem gengur á, en reynum að halda okkar einbeitingu við körfubolta,“ segir Craig. Fleira kemur fram í viðtalinu sem má sjá í spilaranum.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37 EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16 Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32 „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31 „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17 Mest lesið Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Fullkomin undankeppni hjá Noregi Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir okkar tóku æfingu í hinni glæsilegu Spodek-höll í Katowice í dag. 27. ágúst 2025 14:37
EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju EM í körfubolta, EuroBasket, hefst á morgun og fyrsti þáttur af EM í dag er lentur frá Katowice. 27. ágúst 2025 15:16
Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Íslenska körfuboltalandsliðið hefur leik á Evrópumótinu í hádeginu á morgun þegar liðið mætir Ísrael í Katowice í Póllandi. 27. ágúst 2025 23:18
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31
„Þetta var sjokk fyrir hann“ Craig Pedersen, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, segir leikmenn liðsins sjaldan, eða jafnvel aldrei, hafa verið eins vel undirbúna og þeir eru fyrir komandi Evrópumót sem hefst í dag. Ísland mætir Ísrael klukkan tólf. 28. ágúst 2025 07:32
„Við erum bara að hugsa um körfubolta“ „Það er fiðringur og þetta er frábært. Þetta er að kikka inn núna eftir mikinn aðdraganda og bið. Það er loksins komið að þessu og partíið er að byrja,“ sagði spenntur Martin Hermannsson á hóteli körfuboltalandsliðsins í Katowice í gær. 28. ágúst 2025 08:31
„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. 27. ágúst 2025 17:17