„Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 27. ágúst 2025 17:17 Hauks Helga verður sárt saknað á EM. vísir Meiðsli Hauks Helga Pálssonar munu hafa mikil áhrif á leik íslenska landsliðsins á EM í körfubolta, að mati Sigurðar Péturssonar og Ólafs Ólafssonar. Þeir segja landsliðshópinn heldur lágvaxinn en eru vissir um að liðið bæti upp fyrir það með öðrum hætti. Sigurður og Ólafur voru gestir í EM-Pallborðinu á Vísi, þar sem hitað var upp fyrir mótið sem hefst á morgun. Þeir voru báðir í tuttugu manna æfingahópnum fyrir mót en komust ekki í lokahópinn. Tólf íslenskir leikmenn taka þátt á EM en hópurinn hefur tekið breytingum frá því að hann var fyrst kynntur, Haukur Helgi Pálsson meiddist og Almar Atlason kom inn í staðinn. „Það einkennir þennan hóp að hann er svolítið lítill. Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann út í sumar. En þetta landslið hefur alltaf verið lítið og það sem þeir eru bestir í er að berjast, vera litlir og leiðinlegir“ segir Sigurður. Tólf manna landsliðshópur Íslands á EMvísir / grafík „Þetta er stór missir, einn af okkar mikilvægari leikmönnum. Hann er að gera þessa litlu hluti og líka mikilvægur í vörninni, nautsterkur og þetta er gríðarlega stór missir“ bætti Sigurður svo við. Ólafur tók undir og sagði mikinn missa að hafa Hauk ekki með, en segir íslensku geðveikina eiga eftir að fleyta litlu mönnunum langt. „Eins og Siggi sagði þá er gríðarleg blóðtaka að missa Hauk, sem hefur farið á tvö stórmót áður. Hann er með þessa reynslu, bæði að utan og eftir að hafa spilað á mótinu. Við erum kannski litlir en við erum geðveikir, við komumst mjög langt á því“ segir Ólafur en umræðuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pallborðið ræðir fjarveru Hauks Helga EM 2025 í körfubolta Pallborðið Landslið karla í körfubolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira
Sigurður og Ólafur voru gestir í EM-Pallborðinu á Vísi, þar sem hitað var upp fyrir mótið sem hefst á morgun. Þeir voru báðir í tuttugu manna æfingahópnum fyrir mót en komust ekki í lokahópinn. Tólf íslenskir leikmenn taka þátt á EM en hópurinn hefur tekið breytingum frá því að hann var fyrst kynntur, Haukur Helgi Pálsson meiddist og Almar Atlason kom inn í staðinn. „Það einkennir þennan hóp að hann er svolítið lítill. Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann út í sumar. En þetta landslið hefur alltaf verið lítið og það sem þeir eru bestir í er að berjast, vera litlir og leiðinlegir“ segir Sigurður. Tólf manna landsliðshópur Íslands á EMvísir / grafík „Þetta er stór missir, einn af okkar mikilvægari leikmönnum. Hann er að gera þessa litlu hluti og líka mikilvægur í vörninni, nautsterkur og þetta er gríðarlega stór missir“ bætti Sigurður svo við. Ólafur tók undir og sagði mikinn missa að hafa Hauk ekki með, en segir íslensku geðveikina eiga eftir að fleyta litlu mönnunum langt. „Eins og Siggi sagði þá er gríðarleg blóðtaka að missa Hauk, sem hefur farið á tvö stórmót áður. Hann er með þessa reynslu, bæði að utan og eftir að hafa spilað á mótinu. Við erum kannski litlir en við erum geðveikir, við komumst mjög langt á því“ segir Ólafur en umræðuna má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Pallborðið ræðir fjarveru Hauks Helga
EM 2025 í körfubolta Pallborðið Landslið karla í körfubolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Fótbolti Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Körfubolti Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Fótbolti „Ómetanlegt og mikil reynsla fyrir félagið“ Handbolti Dagskráin í dag: Sá markahæsti og félagar fá heimsókn frá Kanada Sport Í kapphlaupi við tímann en heldur í vonina: „Þetta var áfall“ Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Sjá meira