Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2025 19:56 Finninn Lauri Markkanen treður boltanum í körfuna í kvöld. EPA/KIMMO BRANDT Evrópukeppnin í körfubolta fór af stað í dag með keppni í tveimur riðlum, A-riðli í Riga í Lettlandi og B-riðili í Tampere í Finnlandi. Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Mesta spennan var í nágrannalag Finna og Svia (B-riðill). Finnarnir voru sterkari í lokin og fögnuðu að lokum þriggja stiga sigri, 93-90. Lauri Markkanen var frábær hjá Finnum með 28 stig en Edon Maxhuni skoraði 15 stig. Ludvig Håkanson skoraði 28 stig fyrir Svía en það var ekki nóg. Portúgalir sem unnu nauman sigur á Íslendingum rétt fyrir mótið héldu Tékkum í 50 stigum i fyrsta leik (A-riðill) og unnu þá 62-50. Neemias Queta var öflugur með 23 stig, 18 fráköst og 4 varin skot en Rafael Lisboa skoraði 15 stig. Tékkarnir hittu aðeins úr 29 prósent skota sinna í leiknum (16 af 55 og voru líka með fleiri tapaða bolta en körfur (19 á móti 16). Hræðileg byrjun hjá þeim á Evrópumótinu í ár. Litáen, Þýskaland, Serbía og Tyrkland unnu öll örugga sigra í sínum leikjum. Litáen vann 94-70 sigur á Bretum (B-riðill) þar sem Jonas Valanciunas var atkvæðamestur með 18 stig og 9 fráköst á tæpum 22 mínútum. Azuolas Tubelis skoraði 17 stig á 20 mínútum. Þýskaland vann 106-76 sigur á Svartfjallalandi (B-riðill) þar sem Franz Wagner var neð 22 stig og leikstjórnandinn Dennis Schröder skoraði 21 stig. Andreas Obst hitti úr 5 af 6 þriggja stiga skotum og endaði með 18 stig. Tyrkland vann 93-73 sigur á Lettlandi (A-riðill) þar sem liðið vann alla leikhlutana. Cedi Osman skoraði 20 stig fyrir Tyrki, Kenan Sipahi var með 19 stig en besti leikmaðurinn var Alperen Sengun með 16 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Serbía vann 98-64 stórsigur á Eistlandi. (A-riðill) Aleksa Avramović skoraði 13 stig en stórstjarnan Nikola Jokic var með 11 stig, 10 fráköst og 7 stoðsendingar á 23 mínútum. Hann skaut bara fjórum sinnum á körfuna í leiknum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum