Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 27. ágúst 2025 20:55 Logi Einarsson menningarráðherra og Alma Möller heilbrigðisráðherra. Samsett Menningarráðherra hefur skipað son heilbrigðisráðherra sem formann nefndar um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Báðir ráðherrar eru þingmenn Samfylkingarinnar. Jónas Már Torfason lögfræðingur og sonur Ölmu Möller heilbrigðisráðherra var skipaður af Loga Einarssyni, menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra, sem formaður nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Jónas Már býr um þessar mundir í Danmörku og stafar á lögmannsstofunni Plesner. Jónas staðfestir samkvæmt RÚV að hann hafi fengið skipunarbréf á mánudag og var fyrsti fundur nefndarinnar í dag. Hann hefur lengi verið virkur í starfi Samfylkingarinnar, eða frá árinu 2014. Þá er hann formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna og hefur setið í flokksstjórn og framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar. Hægt er að fá 25 prósent endurgreitt af framleiðslukostnaði vegna framleiðslu kvikmyndar eða sjónvarpsefnis á Íslandi. Sérstök þriggja manna nefnd er skipuð, einn meðlimur er tilnefndur af menningarmálaráðherra og annar af fjármálaráðherra. Þriðji meðlimurinn, og jafnframt formaður, er skipaður án tilnefningar. Áætlað er að endurgreiðslurnar fyrir árið í ár verði sex milljarðar króna. Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira
Jónas Már Torfason lögfræðingur og sonur Ölmu Möller heilbrigðisráðherra var skipaður af Loga Einarssyni, menningar-, nýsköpunar og háskólaráðherra, sem formaður nefndar um endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar á Íslandi. Jónas Már býr um þessar mundir í Danmörku og stafar á lögmannsstofunni Plesner. Jónas staðfestir samkvæmt RÚV að hann hafi fengið skipunarbréf á mánudag og var fyrsti fundur nefndarinnar í dag. Hann hefur lengi verið virkur í starfi Samfylkingarinnar, eða frá árinu 2014. Þá er hann formaður Félags frjálslyndra jafnaðarmanna og hefur setið í flokksstjórn og framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar. Hægt er að fá 25 prósent endurgreitt af framleiðslukostnaði vegna framleiðslu kvikmyndar eða sjónvarpsefnis á Íslandi. Sérstök þriggja manna nefnd er skipuð, einn meðlimur er tilnefndur af menningarmálaráðherra og annar af fjármálaráðherra. Þriðji meðlimurinn, og jafnframt formaður, er skipaður án tilnefningar. Áætlað er að endurgreiðslurnar fyrir árið í ár verði sex milljarðar króna.
Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Samfylkingin Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Rekstur hins opinbera Stjórnsýsla Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Sjá meira