„Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki“ Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 28. ágúst 2025 22:02 Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, segir símanotkun ekki vandamál meðal barna í Laugarnesskóla. Í skólanum eru börn í 1. til 6. bekk. Vísir/Bjarni Mennta- og barnamálaráðherra segir samræmdar reglur um símabann í grunnskólum í mótun. Skólastjóri telur að stjórnvöld eigi að snúa sér að brýnni málum og hvetur þau til að hætta vitleysunni. Fyrrverandi mennta-og barnamálaráðherra boðaði símabann í öllum grunnskólum landsins í febrúar á þessu ári. Áform um breytingar á lögum um grunnskóla varðandi snjalltæki voru svo kynnt í Samráðgátt stjórnvalda í sumar þar sem kom fram að samræma eigi reglur um tækin . Fimm skiluðu umsögnum í samráðsgátt. Í umsögn Barnaheilla kom til dæmis fram að miðlægt símabann sé ekki líklegt til að skila mestum árangri. En í könnun sem umboðsmaður barna gerði í fyrra kom í ljós að símar eru bannaðir í um helmingi grunnskóla. Núverandi mennta-og barnamálaráðherra segir verið að kanna hvernig eigi að útfæra samræmda símabannið. Samstarf við forseta „Útbúa reglur um þetta, hvernig bannið á að vera og hvernig á að nýta tæki eins og spjaldtæki í kennslu. Þetta er allt í skoðun núna,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann stefnir á samstarf við forseta Íslands í málaflokknum. „Við ætlum í samstarf við forsetinn með að ræða við krakkanna um samfélagsmiðlanna og hættuna þar. En það eru ekki allir jafn hrifnir af þessari stefnu og Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, er einn þeirra. Hann segir kennara ekki í neinum vandræðum með símanotkun nemenda. Hann segir stjórnvöld á rangri leið. „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki að beita líkamsleit eða málmleitartækjum til að kanna og sanna að nemandi sé ekki með síma á sér. Það sem mér finnst að ætti að gerast næst væri að menn hættu þessari vitleysu. Það eru mun fleiri aðkallandi verkefni í skólakerfinu en að fólk sé með síma á sér.“ Símanotkun barna Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09 Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02 Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Fyrrverandi mennta-og barnamálaráðherra boðaði símabann í öllum grunnskólum landsins í febrúar á þessu ári. Áform um breytingar á lögum um grunnskóla varðandi snjalltæki voru svo kynnt í Samráðgátt stjórnvalda í sumar þar sem kom fram að samræma eigi reglur um tækin . Fimm skiluðu umsögnum í samráðsgátt. Í umsögn Barnaheilla kom til dæmis fram að miðlægt símabann sé ekki líklegt til að skila mestum árangri. En í könnun sem umboðsmaður barna gerði í fyrra kom í ljós að símar eru bannaðir í um helmingi grunnskóla. Núverandi mennta-og barnamálaráðherra segir verið að kanna hvernig eigi að útfæra samræmda símabannið. Samstarf við forseta „Útbúa reglur um þetta, hvernig bannið á að vera og hvernig á að nýta tæki eins og spjaldtæki í kennslu. Þetta er allt í skoðun núna,“ segir Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra. Hann stefnir á samstarf við forseta Íslands í málaflokknum. „Við ætlum í samstarf við forsetinn með að ræða við krakkanna um samfélagsmiðlanna og hættuna þar. En það eru ekki allir jafn hrifnir af þessari stefnu og Björn Gunnlaugsson, skólastjóri í Laugarnesskóla, er einn þeirra. Hann segir kennara ekki í neinum vandræðum með símanotkun nemenda. Hann segir stjórnvöld á rangri leið. „Kennarar eiga ekki að vera í einhverjum lögguhlutverki að beita líkamsleit eða málmleitartækjum til að kanna og sanna að nemandi sé ekki með síma á sér. Það sem mér finnst að ætti að gerast næst væri að menn hættu þessari vitleysu. Það eru mun fleiri aðkallandi verkefni í skólakerfinu en að fólk sé með síma á sér.“
Símanotkun barna Börn og uppeldi Skóla- og menntamál Grunnskólar Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Tengdar fréttir Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09 Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02 Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Fleiri fréttir Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Sjá meira
Alvarlegt hversu mörg börn skorti samkennd Vanda Sigurgeirsdóttir lektor í tómstunda- og félagsmálafræði við menntavísindasvið Háskóla Íslands og fyrrum formaður Knattspyrnusambands Íslands, segir meira agaleysi meðal barna og minni samkennd. Það hafi alvarleg áhrif á möguleika þeirra til að læra. 26. ágúst 2025 09:09
Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Doktor í sálfræði segir aukningu í svefnvanda meðal ungs fólks hér á landi. Til að mynda nái minna en helmingur framhaldsskólanema ráðlögðum svefni. Skjánotkun spili þar inn í og sé vandamál hjá ungum sem öldnum. Tónlistarmaðurinn Mugison lýsir í leið gjörbreytingu á líðan sinni eftir að hann skildi símann eftir utan svefnherbergisins. 18. júlí 2025 11:02
Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skólastjóri í Hörðuvallaskóla segir kjarasamningsviðræður kennara sem nú standa yfir þær dýrmætustu fyrr og síðar. Staðan í skólunum sé orðin óboðleg og álagið gífurlegt. Börn beiti miklu ofbeldi og það sé mikið agaleysi. 21. janúar 2025 09:38