Haukur Helgi mættur eftir aðgerð Valur Páll Eiríksson skrifar 30. ágúst 2025 11:01 Haukur Helgi ásamt Kára Jónssyni. Haukur er með bundið um hálsinn eftir aðgerðina. Vísir/Hulda Margrét Haukur Helgi Pálsson er mættur í keppnishöllina í Katowice fyrir leik Íslands við Belgíu á EM. Hann lenti í nótt eftir að hafa undirgengist aðgerð á þriðjudaginn var. Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Það var Hauki Helga sem og landsliðinu öllu töluvert áfall þegar hann hrökklaðist úr lestinni skömmu fyrir mót. Hann hafði fengið högg á barkann í leik við Portúgal og í ljós kom að hann var brákaður á barka og þurfti að undirgangast aðgerð á þriðjudaginn var. Aðgerðin heppnaðist vel og hann mættur hingað út til Katowice líkt og áætlanir stóðu til um. Hann lenti í Varsjá seint í gærkvöldi og kom á hótel liðsins eftir miðnættið. Ægir Þór Steinarsson og Craig Pedersen höfðu báðir orð á því við Vísi að þeir hlökkuðu til að fá Hauk til liðs við hópinn. Haukur sagði í viðtali við Vísi í síðustu viku að hann hyggðist styðja við liðið eins og hann gæti á mótinu. Því miður er það ekki innan vallar en hann verður engu að síður hluti af hópnum það sem eftir er móts. Gistir á liðshótelinu og verður strákunum innan handar. Ísland mætir Belgíu í öðrum leik liðsins á EM klukkan 12:00. Beina textalýsingu frá leiknum má nálgast hér.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00 Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55 „Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32 Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00 Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta fær væntanlega sitt besta tækifæri til sigurs á EM í dag, þegar það mætir Belgíu í Katowice. Möguleiki er á fyrsta sigri Íslands á stórmóti. 30. ágúst 2025 10:00
Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Íslendingarnir í Katowice tóku daginn snemma enda spilar íslenska landsliðið snemma í dag rétt eins og á fimmtudag. 30. ágúst 2025 10:55
„Hljóp stressið fljótt úr mér“ Orri Gunnarsson er mættur á sitt fyrsta Eurobasket og ekki bara sem farþegi heldur sem byrjunarliðsmaður í íslenska liðinu. 30. ágúst 2025 10:32
Stoltur og þakklátur með tárin í augunum „Leiðtogarnir í þessu liði sögðu okkur það að við hefðum ekki mikinn tíma til að svekkja okkur. Við vorum svekktir í rútunni en svo var það búið. Þegar við komum upp á hótel lögðum við það til hliðar og einbeittum okkur að næsta hlut,“ segir Hilmar Smári Henningsson, leikmaður körfuboltalandsliðsins, um tap fyrir Ísrael á EM í gær. Öll einbeiting sé á næsta leik við Belgíu. 30. ágúst 2025 07:00