BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 31. ágúst 2025 20:04 BMX brós strákarnir, frá vinstri, Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson, sem hafa haft meira en nóg að gera í sumar. Það eru nokkrar sýningar eftir hjá þeim á næstu vikum áður en veturinn skellur á. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir í BMX brós kalla ekki allt ömmu sína þegar kemur að því að sýna ótrúlegar listir á hjólum, en þeir fara til dæmis heljarstökk afturábak á hjólunum sínum eins og ekkert sé. Þeir eru líka duglegir að fá áhorfendur til að taka þátt í ýmsum áhættuatriðum með sér. Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira
Það var mikið stuð og stemning á Hvolsvelli um helgina á Kjötsúpuhátíð og BMX brós var á hátíðinni eins og á flestum bæjarhátíðum landsins í sumar. Strákarnir og vinirnir í BMX brós eru þeir Magnús Bjarki Þórlindsson, Benedikt Benediktsson og Anton Örn Arnarsson. „Það er bara búið að vera eitt sturlaðasta sumar í sögu BMX brós,” segir Benedikt og Magnús bætir við. “Algjörlega, allt upp á tíu bara, frábært sumar. Geggjað veður, góðar sýningar og skemmtilegir krakkar”. Það er alltaf stuð og stemning þar sem BMX brós er með sýningar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvers konar sýning er þetta fyrir þá sem ekki vita? „Áhættu og adrenalín atriði, sprell og brandarar”, segir Anton Örn. “Já, leikrænir hjólatilburðir með heljarstökkum og hástökkum, stemningu og tónlist,” bætir Magnús við. vikum áður en veturinn skellur á. Strákarnir skemmtu á Kjötsúpuhátíðinni á Hvolsvelli um helgina og fengu frábærar móttökur hjá gestum hátíðarinnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Strákarnir eru í ótrúlega góðu formi eftir sumarið enda búnir að hjóla mikið og svo eru þeir duglegir að fá áhorfendur til að hoppa og skoppa með sér undir dillandi tónlist. Og það sem meira er, stundum fá áhorfendur að taka þátt í sýningum, oftast börn en þá leggjast átta í röð á jörðina og strákarnir stökkva yfir hópinn á hjólunum við mikinn fögnuð áhorfenda. Anton Örn að stökkva á hjólinu sínu, Benedikt fylgir fast á eftir áður en hann tók sitt stökk.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og það eiga allir að vera með hjálm á hjólinu er það ekki? „100 prósent, klárlega, alltaf frá krökkum upp í gamlingja,” segja þeir einum rómi. En hver er bestur af ykkur þremur á hjóli? „Það er nú karlinn, Selfyssingurinn sjálfur,” segir Magnús hlæjandi. „Það að má deila um það sko,” bætir Anton Örn við og hlær enn meira. Um næstu helgi munu BMX brós vera meðal annars með sýningu á Ljósanótt í Reykjanesbæ.Magnús Hlynur Hreiðarsson Heimasíða BMX brós
Árborg Rangárþing eystra Hjólreiðar Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Lífið Hálft ár af hári Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Fleiri fréttir Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Sjá meira