Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Valur Páll Eiríksson skrifar 31. ágúst 2025 21:43 Strákarnir voru ósáttir við dómgæsluna og ekki síður þegar dómararnir flúðu af vettvangi. Vísir/Hulda Margrét Dómararnir í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta tóku ekki í hendur leikmanna eftir hann. Þeir flúðu hreinlega strákana okkar eftir vægast sagt umdeilda dóma í lok leiks. Valur Páll Eiríksson skrifar frá Katowice Umdeildar villur í fjórða leikhluta sem féllu Pólverjamegin, á báðum enda vallarins, höfðu gríðarmikið að segja. Það hefur líklega ekki hjálpað til að dómararnir hafi neitað að taka í hendur leikmanna eftir leik og flúið svæðið. Mikill hiti var í strákunum á viðtalssvæðinu eftir leik og líkti Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, þessu við að hjartað hefði verið rifið úr honum. Aðrir töluðu um hversu leiðinlegt það væri fyrir íþróttina að dómararnir ráði úrslitum með þessum hætti, fremur en að leikurinn sé útkljáður á vellinum. „Það er kannski eðlilegt að þeir hlaupi í burtu,“ sagði Ægir Þór Steinarsson meðal annars við Vísi eftir leik. Viðtal við hann kemur inn í heild innan tíðar. Viðar Örn Hafsteinsson fór mikinn í viðtali við Karfan.is eftir leik og reiðin var mikil hjá mönnum. Erfitt er að kyngja þessu tapi eftir að strákarnir sýndu mikinn karakter að koma til baka og ná forystunni í fjórða leikhluta eftir að hafa lent mest 16 stigum undir í þriðja leikhluta. Eftir að strákarnir komust yfir snerist leikurinn á túskildingi þar sem villurnar höfðu mikið að segja. Leiknum lauk 84-75 fyrir Pólverja sem eru taplausir á toppi riðilsins en strákarnir leita enn fyrsta sigursins á stórmóti. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Valur Páll Eiríksson skrifar frá Katowice Umdeildar villur í fjórða leikhluta sem féllu Pólverjamegin, á báðum enda vallarins, höfðu gríðarmikið að segja. Það hefur líklega ekki hjálpað til að dómararnir hafi neitað að taka í hendur leikmanna eftir leik og flúið svæðið. Mikill hiti var í strákunum á viðtalssvæðinu eftir leik og líkti Craig Pedersen, landsliðsþjálfari, þessu við að hjartað hefði verið rifið úr honum. Aðrir töluðu um hversu leiðinlegt það væri fyrir íþróttina að dómararnir ráði úrslitum með þessum hætti, fremur en að leikurinn sé útkljáður á vellinum. „Það er kannski eðlilegt að þeir hlaupi í burtu,“ sagði Ægir Þór Steinarsson meðal annars við Vísi eftir leik. Viðtal við hann kemur inn í heild innan tíðar. Viðar Örn Hafsteinsson fór mikinn í viðtali við Karfan.is eftir leik og reiðin var mikil hjá mönnum. Erfitt er að kyngja þessu tapi eftir að strákarnir sýndu mikinn karakter að koma til baka og ná forystunni í fjórða leikhluta eftir að hafa lent mest 16 stigum undir í þriðja leikhluta. Eftir að strákarnir komust yfir snerist leikurinn á túskildingi þar sem villurnar höfðu mikið að segja. Leiknum lauk 84-75 fyrir Pólverja sem eru taplausir á toppi riðilsins en strákarnir leita enn fyrsta sigursins á stórmóti.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Mest lesið Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Fótbolti Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Enski boltinn Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Anderson henti Van Gerwen úr leik Sport Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Enski boltinn Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Fleiri fréttir Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - ÍA 102-83 | Ármann náði í gríðarlega mikilvæg stig í fallbaráttunni með sigri gegn Skagamönnum