Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Sindri Sverrisson skrifar 1. september 2025 09:02 Blikar voru allt annað en sáttir með rauða spjaldið sem Ívar Orri Kristjánsson gaf Viktori Karli Einarssyni í gærkvöld. Sýn Sport Það var vægast sagt rosalegur dagur í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar næstsíðasta umferðin fyrir skiptingu fór fram. Stórleikur Víkings og Breiðabliks olli engum vonbrigðum. Öll mörk umferðarinnar og umdeilda brottreksturinn í Fossvogi má nú sjá á Vísi. Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær. Besta deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Víkingur og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli í mögnuðum leik í Fossvogi þar sem Blikar urðu manni færri í stöðunni 1-1, eftir umdeilda ákvörðun Ívars Orra Kristjánssonar dómara. Hann rak þá Viktor Karl Einarsson af velli fyrir brot á Daníel Hafsteinssyni sem hafði nappað af Viktori boltanum. Toppbaráttan gerði ekkert annað en að harðna í gær því Valsmenn töpuðu 2-1 fyrir Fram, þrátt fyrir að hafa komist yfir með glæsimarki Arons Jóhannssonar. Freyr Sigurðsson átti stóran heiður að báðum mörkum Fram sem Simon Tibbling skoraði en sigurmarkið kom úr víti seint í uppbótartíma og fleytti Fram upp í efri hlutann. Stjarnan vann magnaðan 3-2 sigur gegn KA eftir að hafa lent 2-0 undir í Garðabænum, og nú eru Stjörnumenn aðeins þremur stigum frá toppliði Vals og tveimur á eftir Víkingum. KA á enn von um að enda í efri hluta deildarinnar, þrátt fyrir að vera núna í 9. sæti. Í Mosfellsbæ héldu vandræði heimamanna áfram en þeir eru nú þremur stigum frá næsta örugga sæti, eftir 2-1 tap gegn FH sem er komið upp í 5. sæti. Sigurmark Sigurðar Bjarts Hallssonar gerði heimamenn reiða enda töldu þeir brotið á markverðinum Jökli Andréssyni. KR á ekki lengur möguleika á að enda í efri hlutanum og er þremur stigum frá fallsæti, eftir 1-1 jafntefli gegn Vestra á Ísafirði. Vestramenn eru komnir niður í neðri hlutann en geta breytt því í lokaumferðinni. Skagamenn eru hins vegar átta stigum frá næsta örugga sæti, á meðan að ÍBV er í flottum málum í 7. sæti, eftir 2-0 sigur Eyjamanna gegn ÍA í gær.
Besta deild karla Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira