Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2025 15:00 Íslensku leikmennirnir hafa átt erfitt uppdráttar í skotum fyrir utan þriggja stiga línuna á EM. vísir/hulda margrét Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. Íslendingar hafa tekið 77 þriggja stiga skot í leikjunum þremur á EM en aðeins sett fjórtán þeirra niður. Ísland er með fæstar þriggja stiga körfur af liðunum 24 á mótinu og verstu þriggja stiga nýtinguna, eða 18,2 prósent. Georgía er með næstverstu nýtinguna, eða 21,4 prósent. Þarna er miðað við tölfræðina eftir að liðin á EM höfðu öll leikið þrjá leiki. Kristinn Pálsson hefur skorað sex af fjórtán þriggja stiga körfum Íslands á EM og er með 35,3 prósent nýtingu. Martin Hermannsson hefur klikkað á öllum þriggja stiga skotunum sínum og Elvar Már Friðriksson og Jón Axel Guðmundsson eru með samtals fjórar þriggja stiga körfur úr 26 tilraunum. Tyrkland er með bestu þriggja stiga nýtinguna á EM, eða 47,7 prósent. Þar á eftir kemur Grikkland með 47,2 prósent. Þýskaland er í 3. sæti með 45,7 prósenta nýtingu. Ísland er með 54,1 prósenta nýtingu í skotum inni í teig og er í 13. sæti af liðunum 24 á EM. Miklu munar þar um frábæra nýtingu Tryggva Snæs Hlinasonar sem hefur nýtt tuttugu af 27 skotum sínum innan teigs á EM. Íslendingar hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á EM. Næsti leikur þeirra er gegn Slóvenum klukkan 15:00 á morgun. EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
Íslendingar hafa tekið 77 þriggja stiga skot í leikjunum þremur á EM en aðeins sett fjórtán þeirra niður. Ísland er með fæstar þriggja stiga körfur af liðunum 24 á mótinu og verstu þriggja stiga nýtinguna, eða 18,2 prósent. Georgía er með næstverstu nýtinguna, eða 21,4 prósent. Þarna er miðað við tölfræðina eftir að liðin á EM höfðu öll leikið þrjá leiki. Kristinn Pálsson hefur skorað sex af fjórtán þriggja stiga körfum Íslands á EM og er með 35,3 prósent nýtingu. Martin Hermannsson hefur klikkað á öllum þriggja stiga skotunum sínum og Elvar Már Friðriksson og Jón Axel Guðmundsson eru með samtals fjórar þriggja stiga körfur úr 26 tilraunum. Tyrkland er með bestu þriggja stiga nýtinguna á EM, eða 47,7 prósent. Þar á eftir kemur Grikkland með 47,2 prósent. Þýskaland er í 3. sæti með 45,7 prósenta nýtingu. Ísland er með 54,1 prósenta nýtingu í skotum inni í teig og er í 13. sæti af liðunum 24 á EM. Miklu munar þar um frábæra nýtingu Tryggva Snæs Hlinasonar sem hefur nýtt tuttugu af 27 skotum sínum innan teigs á EM. Íslendingar hafa tapað fyrstu þremur leikjum sínum á EM. Næsti leikur þeirra er gegn Slóvenum klukkan 15:00 á morgun.
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Tengdar fréttir „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30 „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið „Það er björt framtíð á Nesinu“ Sport Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Enski boltinn Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn Fótbolti Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Enski boltinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Handbolti Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Handbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Sport Fleiri fréttir „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Sjá meira
„Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Hannes S. Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, segir það hafa verið nauðsynlegt skref að leggja fram formlega kvörtun til FIBA vegna mistaka dómaranna á lokakaflanum í tapi Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. Úrslitin breytist ekki en Ísland geti ekki látið valta svona yfir sig án þess að láta í sér heyra. 1. september 2025 12:47
KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07
Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00
Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Aðeins fimm ofurstjörnur úr NBA-deildinni eru með hærra framlag að meðaltali í leik á Evrópumótinu í körfubolta en Tryggvi Snær Hlinason. 1. september 2025 10:30
„Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ „Það er alltaf ömurlegt þegar leikir ráðast á einhverju svona bulli,“ sagði körfuboltaþjálfarinn Benedikt Guðmundsson þegar dómararnir fengu að finna fyrir því í umræðum eftir tap Íslands gegn Póllandi á EM í körfubolta í gær. 1. september 2025 08:00
Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24
Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01