Kallar eftir hefnd gegn Doncic Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2025 13:17 Hlynur fékk ekki auðvelt verkefni í hendurnar fyrir átta árum þegar hann tókst á við ungan Luka Doncic. Samsett/Vísir/Getty Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Myndaveisla frá bardaganum við Luka Körfubolti Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar Enski boltinn „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Íslenski boltinn Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Enski boltinn Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið Körfubolti Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Íslenski boltinn Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Körfubolti Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir Myndaveisla frá bardaganum við Luka Ítalía vann óvæntan og mikilvægan sigur á Spáni Skýrsla Vals: Erfitt að vera litla liðið „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Sjá meira
EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00
Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02