Körfubolti

Mynda­veisla: Besta stuðnings­fólk EM brosandi í sólinni

Sindri Sverrisson skrifar
Fríður hópur körfuboltakvenna sem láta ekki sitt eftir liggja á leikjum Íslands á EM.
Fríður hópur körfuboltakvenna sem láta ekki sitt eftir liggja á leikjum Íslands á EM. vísir/Hulda Margrét

Eftir að hafa þurft að jafna sig á óhemju sárum töpum um helgina var aftur komið bjart bros á andlit íslensku stuðningsmannanna á EM í körfubolta, í Katowice í dag. Hulda Margrét var á ferðinni og smellti frábærum myndum af fólkinu.

Líkt og vanalega safnaðist stuðningsfólk Íslands saman í miðborg Katowice í dag, til að hita upp fyrir komandi leik við Luka Doncic og félaga í slóvenska landsliðinu. Íslenska stuðningsfólkið hefur vakið verðskuldaða athygli á mótinu.

Í hópnum eru margar körfuboltakempur sem og annað stuðningsfólk sem nýtur þess að vera á mótinu og vonast eftir flottri frammistöðu okkar manna í dag. Leikurinn við Slóveníu hefst klukkan 15.

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

vísir/Hulda Margrét

Tengdar fréttir

Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn

Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan.

Í beinni: Ísland - Slóvenía | Glíma við stórstjörnu

Ísland mætir Slóveníu, með sjálfan Luka Doncic í broddi fylkingar, í fjórða leik sínum á EM karla í körfubolta. Strákarnir okkar þurfa að hrista af sér hrikaleg vonbrigði eftir leiki helgarinnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×