Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Magnús Jochum Pálsson skrifar 3. september 2025 16:12 Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó fóru með hlutverk stráksins Bamm Bamm í stórmyndinni The Flintstones árið 1994. Hlynur Sigurðsson, bifvélavirki og barnastjarna, og eiginkona hans Kelsey Howell hafa sett íbúð sína við Kambasel í Breiðholti á sölu. Eignin er 107 fermetrar að stærð, þar af 26 fermetra bílskúr. Ásett verð er 72,9 milljónir. Hlynur fór með hlutverk drengsins Bam-Bam, sonar Barney og Betty Rubble, í stórmyndinni The Flintstones (1994) sem Brian Levant leikstýrði og var framleidd af Steven Spielberg. Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó skiptu hlutverkinu á milli sín og léku á hvíta tjaldinu með Hollywood-leikurum á borð við John Goodman, Rick Moranis, Jay Leno, Rosie O'Donnell, Halle Berry og Elizabeth Taylor. Bræðurnir ákváðu báðir að hætta á toppnum aðeins sex ára gamlir og sögðu skilið við leiklistarferilinn. Sérinngangur og pallur Umrædd íbúð Hlyns og Kelsey er á jarðhæð með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu og eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Úr stofu er útgengt á stóra verönd sem snýr í suðvestur. Í eldhúsi er nýleg svört U-laga innrétting með gott skápapláss og borðkrók. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis. Reykjavík Hús og heimili Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira
Hlynur fór með hlutverk drengsins Bam-Bam, sonar Barney og Betty Rubble, í stórmyndinni The Flintstones (1994) sem Brian Levant leikstýrði og var framleidd af Steven Spielberg. Hlynur og tvíburabróðir hans Marinó skiptu hlutverkinu á milli sín og léku á hvíta tjaldinu með Hollywood-leikurum á borð við John Goodman, Rick Moranis, Jay Leno, Rosie O'Donnell, Halle Berry og Elizabeth Taylor. Bræðurnir ákváðu báðir að hætta á toppnum aðeins sex ára gamlir og sögðu skilið við leiklistarferilinn. Sérinngangur og pallur Umrædd íbúð Hlyns og Kelsey er á jarðhæð með sérinngangi. Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum og skiptist í forstofu, stofu, borðstofu og eldhús, tvö svefnherbergi, þvottahús og baðherbergi. Úr stofu er útgengt á stóra verönd sem snýr í suðvestur. Í eldhúsi er nýleg svört U-laga innrétting með gott skápapláss og borðkrók. Nánari upplýsingar á fasteignavef Vísis.
Reykjavík Hús og heimili Hollywood Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Elskar að bera klúta Lífið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Lífið Fleiri fréttir Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Sjá meira