Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2025 23:16 Djed Spence gæti þreytt frumraun sína með enska landsliðinu á næstu dögum. epa/TOLGA AKMEN Tottenham-maðurinn Djed Spence gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið í fótbolta. Spence var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Andorra og Serbíu í undankeppni HM 2026. Komi Spence við sögu í leikjunum verður hann fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið. Enska knattspyrnusambandið heldur ekki utan um hverrar trúar landsliðsmennirnir eru en enskir fjölmiðlar greina frá því að Spence verði fyrsti músliminn í sögu enska landsliðsins komi hann við sögu gegn Andorra eða Serbíu. „Þetta er blessun. Þetta er bara frábært. Mér er orða vant,“ sagði Spence sem lék sex leiki fyrir U-21 árs landslið Englands á sínum tíma. „Ég bið oft og þakka guði. Á mínum erfiðustu stundum hef ég alltaf trúað því að guð sé mér við hlið. Trúin er mér mikilvæg.“ Spence segist ekki finna fyrir aukinni pressu sökum þess að hann gæti brotið blað í sögu enska landsliðsins. „Ég finn ekki fyrir pressu vegna ákveðinna hluta. Ég spila bara fótbolta með bros á vör, glaður og annað kemur af sjálfu sér,“ sagði Spence. „Ef ég get gert það getur þú það. Ekki bara krakkar sem eru múslimatrúar heldur allir krakkar, hverrar trúar sem þeir eru. Einsettu þér eitthvað og þú getur gert það.“ Hinn 25 ára Spence gekk í raðir Tottenham frá Middlesbrough fyrir þremur árum. Hann hefur þrívegis verið lánaður frá Spurs, til Rennes, Leeds United og Genoa. Á síðasta tímabili lék Spence 35 leiki í öllum keppnum fyrir Spurs. England mætir Andorra á Villa Park á laugardaginn og Serbíu í Belgrad á þriðjudaginn. HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Trúmál Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira
Spence var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn fyrir leikina gegn Andorra og Serbíu í undankeppni HM 2026. Komi Spence við sögu í leikjunum verður hann fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið. Enska knattspyrnusambandið heldur ekki utan um hverrar trúar landsliðsmennirnir eru en enskir fjölmiðlar greina frá því að Spence verði fyrsti músliminn í sögu enska landsliðsins komi hann við sögu gegn Andorra eða Serbíu. „Þetta er blessun. Þetta er bara frábært. Mér er orða vant,“ sagði Spence sem lék sex leiki fyrir U-21 árs landslið Englands á sínum tíma. „Ég bið oft og þakka guði. Á mínum erfiðustu stundum hef ég alltaf trúað því að guð sé mér við hlið. Trúin er mér mikilvæg.“ Spence segist ekki finna fyrir aukinni pressu sökum þess að hann gæti brotið blað í sögu enska landsliðsins. „Ég finn ekki fyrir pressu vegna ákveðinna hluta. Ég spila bara fótbolta með bros á vör, glaður og annað kemur af sjálfu sér,“ sagði Spence. „Ef ég get gert það getur þú það. Ekki bara krakkar sem eru múslimatrúar heldur allir krakkar, hverrar trúar sem þeir eru. Einsettu þér eitthvað og þú getur gert það.“ Hinn 25 ára Spence gekk í raðir Tottenham frá Middlesbrough fyrir þremur árum. Hann hefur þrívegis verið lánaður frá Spurs, til Rennes, Leeds United og Genoa. Á síðasta tímabili lék Spence 35 leiki í öllum keppnum fyrir Spurs. England mætir Andorra á Villa Park á laugardaginn og Serbíu í Belgrad á þriðjudaginn.
HM 2026 í fótbolta Enski boltinn Trúmál Mest lesið „Var alltaf Mist með krabbamein alls staðar annars staðar“ Íslenski boltinn Ricky Hatton fyrirfór sér Sport NRK um Sædísi í kvöld: Grét sáran eftir að hafa „misst hausinn gjörsamlega“ Fótbolti Dóttir Katrínar Tönju komin í heimin Sport Tímabilið búið hjá Sævari Atla: „Ótrúlega svekkjandi“ Fótbolti Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Handbolti HM í fótbolta „í samkeppni“ við HM í handbolta Fótbolti Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Körfubolti Súmóglímukappar mættir til London: Þurftu að styrkja salernin Sport Messi með nýtt fótboltamót og býður öllum „félögunum sínum“ nema einu Fótbolti Fleiri fréttir Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Snýr aftur eftir 30 mánaða bann Móðgaði Everton sem svaraði fyrir sig á samfélagsmiðlum Coote viðurkennir að hafa framleitt barnaníðsefni Ødegaard frá fram yfir næsta landsleikjahlé Brakið úr bílslysi Michail Antonio var til sölu á eBay Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Sjá meira