Levy var neyddur til að hætta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2025 07:33 Daniel Levy hefur verið hæstráðandi hjá Tottenham í aldarfjórðung en nú hefur honum verið bolað út. EPA/NEIL HALL Tottenham tilkynnti í gær að stjórnarformaðurinn Daniel Levy hefði óvænt sagt starfi sínu lausu hjá Tottenham og væri hættur eftir að hafa verið hæstráðandi hjá félaginu í 25 ár. Nú vita menn meira um það sem gekk á bak við tjöldin. The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025 Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
The Athletic hefur heimildir fyrir því að Levy var í raun neyddur til að hætta störfum. Hann sjálfur kom því ekki að þessari ákvörðun heldur var hún tekin af eigendum félagsins sem er Lewis fjölskyldan. Levy var sagt í gær að hann væri á förum. Í stað hans mun Peter Charrington, stjórnarmaður hjá eigendum Tottenham, taka við sem óháður stjórnarformaður. Vinai Venkatesham verður framkvæmdarstjóri en engar breytingar verða á eignarhaldi félagsins. Levy sendi frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist vera mjög stoltur af uppbyggingunni á félaginu og þakkaði stuðningsmönnum, leikmönnum og starfsfólki stuðninginn í gegnum árin. „Ég er virkilega stoltur af samvinnu okkar. Við byggðum heimsklassa lið sem keppir á hæsta getustigi. Ofan á það höfum við byggt upp samfélag,“ sagði Levy í yfirlýsingunni. UPDATE: A club statement said Daniel Levy had “stepped down” but the decision was taken by the club’s majority shareholders, the Lewis family.Levy was told on Thursday that he would be leaving his position, with Peter Charrington, the Lewis family’s appointee, stepping into the… https://t.co/bzqrYFpV42 pic.twitter.com/3rO0xe4zwv— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) September 4, 2025
Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn