Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. september 2025 15:49 Einn mótmælandi bjó til eftirlíkingu af höfði Þorgerði Katrínar Gunnarsdóttur utanríkisráðherra. Vísir/Viktor Freyr Mikill fjöldi fólks er saman kominn á Austurvelli á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði. Fjöldafundir fara fram um allt land í dag til að krefja ríkisstjórn Íslands um aðgerðir í málefni Palestínu. Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Sjá meira
Í Reykjavík safnaðist fólk saman á Austurvelli þar sem meðal annars Finnbjörn A. Hermannsson, forseti ASÍ, Fida Abu Libdeh, tæknifræðingur og frumkvöðull, og Matthildur Bjarnadóttir, prestur í Garðasókn, héldu erindi. Þá tók Páll Óskar eitt lag auk þess sem Tabit Lakhda og Rima Nasser fluttu tónlist. Á Akureyri sá Drífa Snædal, talskona Stígamóta, um fundarstjórn og tóku meðal annars til máls Katla Ósk Káradóttir, fulltrúi Stúdentafélags Háskólans á Akureyri, og Kristín S. Bjarnadóttir, hjúkrunarfræðingur og stofnandi Vonarbrúar. Þá lásu Edda Björgvinsdóttir leikkona og Hlynur Hallsson myndlistarmaður frá Gasa. Prestar í Glerárkirkju standa einnig fyrir gjörningi í allan dag og lesa nöfn allra barna sem látist hafa í Palestínu og Ísrael frá 7. október 2023. Á Egilsstöðum var hlaðvarpsstjórnandinn Unnur Borgþórsdóttir fundarstjóri og flutti Þórunn Ólafsdóttir ræðu samda af Palestínufólki í Palestínu. Nanna Imsland og Margrét Lára Þórarinsdóttir fluttu lög. Einnig var fjöldafundur á Silfutorgi á Ísafirði. Þar héldu bæði Magnús Erlingsson, sóknarprestur á Ísafirði, og Aðalbjörg Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur ræður. Nadja Sophie Terese Widell flutti ljóð. Hér má sjá nokkrar myndir frá mótmælunum á Austurvelli. Mikill fjöldi fólks kom saman á Austurvelli í dag.vísir/viktor freyr Páll Óskar tók lagið.Vísir/Viktor Freyr Margar myndir og skilti voru hátt á lofti.Vísir/Viktor Freyr 185 félög standa að fundunum út um allt land.Vísir/Viktor Freyr Fjöldi fólks var saman kominn.Vísir/Viktor Freyr Fána Palestínu var veifað.Vísir/Viktor Freyr Ótal mótmælaspjöldVísir/Viktor Freyr Helvítis fokking fokk!Vísir/Viktor Freyr Margir mótmælendur veifuðu palestínska fánanum.Vísir/Viktor Freyr Yfirskrift mótmælanna var: Þjóð gegn þjóðarmorðiVísir/Viktor Freyr
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Ísafjarðarbær Múlaþing Akureyri Reykjavík Ísrael Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Sjá meira