Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 7. september 2025 22:01 Doncic setur Slóveníu formlega í 8-liða úrslit eftir leilkinn í kvöld Mynd FIBA Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum). EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Doncic er nú kominn með 515 stig alls í lokakeppni EM og er þar með orðinn næst stigahæsti leikmaður í sögu Slóveníu. Hann tók fram úr Jaka Lakovic (509) og jafnaði Ivo Daneu en Goran Dragic er enn nokkuð afgerandi efstur með 696 stig. Þá er hann einnig kominn á topp 50 listann yfir flest stig skoruð á EM heilt yfir, og er þar í 45. sæti. Þetta hefur Doncic afrekað í aðeins 22 leikjum. Hann er aðeins fjórði leikmaður Slóveníu sem rýfur 500 stiga múrinn. Doncic skoraði 22 af 42 stigum sínum í fyrsta leikhluta í kvöld, sem er það mesta sem leikmaður hefur skorað í einum leikhluta á mótinu. Þá var þetta sjötti leikurinn í röð sem Doncic skorar 25 stig eða meira. Gríska goðsögnin Nikos Galis lék á sínum tíma 19 leiki í röð þar sem hann skoraði 25 stig eða meira og landi hans Giannis Antetokounmpo lék sinn tíunda slíkan leik í kvöld. Þá má einnig nefna að Doncic er nú einn af aðeins einn af fimm leikmönnum sem hefur skorað yfir 40 stig í leik á EM. Hinir eru Lauri Markkanen sem afrekaði það á mótinu í ár, Nikos Galis (sex sinnum), Eddy Terrace (tvisvar sinnum) og Doron Jamchi (tvisvar sinnum).
EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32 Mest lesið Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Fleiri fréttir Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Mun líklegast aldrei komast yfir þetta „Ég ætla kenna þreytu um“ Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Norsku meistarnir í gini Galatasaray ljónsins Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Sýn Sport með þrettán tilnefningar Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Pedersen með landsliðið til 2029 Tímamót Dags Kára en Japaninn varð heimsmeistari Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Sjá meira
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag 7. september 2025 17:32