Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 10. september 2025 09:58 Haraldur Þorleifsson frumkvöðull hefur verið með mörg járn í eldinum undanfarin ár en heldur nú áfram með rekstur fyrirtækisins sem hann stofnaði 2014. Vísir/vilhelm Haraldur Þorleifsson, stofnandi og framkvæmdastjóri hönnunarfyrirtækisins Ueno, nýtti glugga sem hann hafði til að endurvekja félagið fjórum árum eftir að það var selt til Twitter. Hann þurfti því ekki að kaupa það til baka en hann kveðst afar spenntur fyrir framhaldinu. „Þetta er alveg svakalega stór breyting. Ég er mjög spenntur. Við erum búin að vera undanfarna mánuði að vinna í þessu,“ segir Haraldur í samtali við Vísi en tilkynnt var um það í gær að fyrirtækið væri mætt aftur með Halla í brúnni. „Ég fékk þegar ég seldi fyrirtækið, þá var ég með fjögurra ára glugga þar sem ég mátti ekki stofna það aftur, en svo mátti ég núna stofna það aftur,“ segir Haraldur.„Þetta er sama félag, þetta var bara mjög einfalt að ýta á on.“ Sala fyrirtækisins til Twitter vakti töluverða athygli á sínum tíma en um var að ræða gríðarstór viðskipti á mælikvarða íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það hafi hlaupið á milljörðum króna. Vinnur í að fá fleira fólk til baka Á heimasíðu hins endurvakta félags segir að Ueno hafi gengið til liðs við Twitter 2021 til að leiða nýsköpun en í ár hafi það opnað aftur sem sérhæft ráðgjafafyrirtæki sem vinnur með fáum, vandlega völdum viðskiptavinum sem séu leiðandi á sínu sviði. „Þetta er að stórum hluta mikið af sama fólkinu en fólk er auðvitað komið í allar áttir. En ég er svona að vinna í því að reyna að fá sem flesta til baka,“ segir Haraldur. Fyrirtækið hafi aldrei verið beint með höfuðstöðvar neins staðar, heldur skrifstofur hér og þar og hann væntir þess að svo verði áfram. Fyrirtækið stofnaði Haraldur upphaflega í íbúðinni sinni í Reykjavík 2014 en það óx hratt og er nú aftur starfandi undir stjórn Haraldar. Tækni Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira
„Þetta er alveg svakalega stór breyting. Ég er mjög spenntur. Við erum búin að vera undanfarna mánuði að vinna í þessu,“ segir Haraldur í samtali við Vísi en tilkynnt var um það í gær að fyrirtækið væri mætt aftur með Halla í brúnni. „Ég fékk þegar ég seldi fyrirtækið, þá var ég með fjögurra ára glugga þar sem ég mátti ekki stofna það aftur, en svo mátti ég núna stofna það aftur,“ segir Haraldur.„Þetta er sama félag, þetta var bara mjög einfalt að ýta á on.“ Sala fyrirtækisins til Twitter vakti töluverða athygli á sínum tíma en um var að ræða gríðarstór viðskipti á mælikvarða íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Kaupverðið hefur ekki verið gefið upp en talið er að það hafi hlaupið á milljörðum króna. Vinnur í að fá fleira fólk til baka Á heimasíðu hins endurvakta félags segir að Ueno hafi gengið til liðs við Twitter 2021 til að leiða nýsköpun en í ár hafi það opnað aftur sem sérhæft ráðgjafafyrirtæki sem vinnur með fáum, vandlega völdum viðskiptavinum sem séu leiðandi á sínu sviði. „Þetta er að stórum hluta mikið af sama fólkinu en fólk er auðvitað komið í allar áttir. En ég er svona að vinna í því að reyna að fá sem flesta til baka,“ segir Haraldur. Fyrirtækið hafi aldrei verið beint með höfuðstöðvar neins staðar, heldur skrifstofur hér og þar og hann væntir þess að svo verði áfram. Fyrirtækið stofnaði Haraldur upphaflega í íbúðinni sinni í Reykjavík 2014 en það óx hratt og er nú aftur starfandi undir stjórn Haraldar.
Tækni Nýsköpun Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eignaumsjón kaupir Rekstrarumsjón Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Boðar skatt á innlendar og erlendar streymisveitur Aukin gjöld geti leitt til taps frekar en boðaðs stórgróða Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Sjá meira