„Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. september 2025 12:51 Sigríður og Sigurður gera athugasemdir við þingsetningarræðu Höllu Tómasdóttur forseta. Vísir Formaður Framsóknarflokksins segir þingsetningarræðu forseta Íslands hafa verið sérstaka, en þar hvatti hann þingheim til að standa ekki í málþófi. Þingmaður Miðflokksins segir forsetann hafa tekið þægilegustu afstöðuna í málinu. Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu. Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira
Halla Tómasdóttir, forseti Íslands, setti 157. löggjafarþing í gær. Í ræðu sinni beindi Halla því til þingheims að setja þingstörfunum skynsamlegan ramma, sem í senn tryggði málfrelsi og framgang lýðræðisins í mestu ágreiningsmálunum. „Það má og á ekki að vera keppikefli háttvirts Alþingis að halda áfram að setja met í málþófi,“ sagði Halla í þingsetningarræðu sinni í gær. Sérstakt að mati Sigurðar Formaður Framsóknarflokksins segir ræðuna hafa verið sérstaka. „Ég kannast ekki við að það sé keppikefli nokkurs þingmanns á nokkrum tíma að stunda málþóf,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins. Hins vegar sé það eina tæki stjórnarandstöðunnar til þess að fá stjórnarliða í samtal. „Og yfirleitt endað með þeim árangri að menn setjast niður og leysa mál, þótt það hafi ekki verið tilfellið í sumar. Þannig að mér fannst þessi nálgun, án þess að fjalla um lítið vald minnihlutans á þinginu sérstakt.“ Þægilegasta afstaðan Sigríður Andersen, þingmaður Miðflokksins, segist telja að forseti eigi ekki að taka þátt í dægurþrasi stjórnmálanna. „Ég held að það fari betur á því að forsetinn lyfti sér aðeins upp yfir hin daglegu störf þingsins í þessum heimsóknum forseta við þingsetningu,“ segir Sigríður. Hægt sé að deila um hvenær um sé að ræða málþóf og hvenær sé um að ræða málefnalegar umræður og harða andstöðu við framgang mála. Forsetinn hafi stokkið á vagninn í umræðunni. „Og þá þægilegustu afstöðuna í þessu máli, það er að segja, að málþóf sé ekki æskilegt. Það eru svo sem held ég allir sammála um það.“ Í kvöld flytur Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra stefnuræðu sína á þingi, og í kjölfarið fara fram umræður um hana. Á morgun mun svo Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra mæla fyrir fjárlagafrumvarpi sínu.
Alþingi Forseti Íslands Miðflokkurinn Framsóknarflokkurinn Halla Tómasdóttir Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Fleiri fréttir Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Sjá meira