Sport

Dag­skráin í dag: Enska úr­vals­deildin aftur af stað eftir hlé

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Skytturnar snúa aftur eftir landsleikjahlé.
Skytturnar snúa aftur eftir landsleikjahlé. EPA/ANDY RAIN

Það er nánast of mikið um að vera á rásum SÝNAR Sport í dag. Njótið.

SÝN Sport

Klukkan 11.10 hefst útsending frá Lundúnum þar sem Arsenal tekur á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Klukkan 13.40 er Doc Zone á dagskrá, þar verður nóg um að vera.

Klukkan 16.20 er komið að nágrannaslag West Ham United og Tottenham Hotspur. Klukkan 18.35 eru Laugardagsmörkin á dagskrá og svo klukkan18.55 er leikur Brentford og Chelsea á dagskrá.

SÝN Sport 2

Klukkan 13.40 hefst útsending frá Bítlaborginni þar sem Everton tekur á móti Aston Villa.

SÝN Sport 3

Klukkan 13.40 hefst útsending frá leik Fulham og Leeds United.

SÝN Sport 4

Klukkan 13.40 hefst útsending frá leik Newcastle United og Wolves.

Klukkan 17.00 er Kroger Queen City Championship-mótið í golfi á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni.

SÝN Sport 5

Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Bournemouth og Brighton & Hove Albion.

SÝN Sport 6

Klukkan 13.50 hefst útsending frá leik Crystal Palace og Sunderland.

SÝN Sport Ísland

BMW PGA-meistaramótið í golfi hefst klukkan 11.00. Það er hluti af DP-heimsmótaröðinni.

SÝN Sport Viaplay

Klukkan 11.25 er leikur Charlton Athletic og Millwall í ensku B-deildinni á dagskrá. Klukkan 13.50 er leikur Swansea City og Hull City í sömu deild á dagskrá.

Klukkan 16.20 er leikur Bayern München og Hamburger SV í efstu deild þýska fótboltans karla megin á dagskrá.

Klukkan 18.25 er leikur Hannover 96 og Herthu Berlínar í þýsku B-deildinni á dagskrá. Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson leikur með Herthu Berlín.

Klukkan 23.00 er Nascar Cup Series á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×