40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 14. september 2025 12:16 Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem fagnar 40 ára afmæli um þessar mundir. Aðsend Biskup Íslands verður í Þorlákshöfn í dag en ástæðan er 40 ára afmæli Þorlákskirkju en sérstök hátíðarmessa af því tilefni verður klukkan 14:00. Þá verða nokkrir viðburðir á næstu dögum og vikum í tilefni afmælisins, meðal annars tónleikar með Lúðrasveit Þorlákshafnar. Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira
Nú eru liðin 40 ár frá því Þorlákskirkja í Þorlákshöfn var vígð af Pétri Sigurgeirssyni, þáverandi biskupi Íslands. Núverandi biskup, Guðrún Karls Helgadóttir mun predika í hátíðarmessunni nú eftir hádegi og svo verður öllum kirkjugestum boðið í afmæliskaffi í Ráðhúsi Ölfus í boði Kvenfélags Þorlákshafnar. Hjörleifur Brynjólfsson er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar. „Þorlákskirkja átti 40 ára vígsluafmæli síðasta sumar, hún var vígð á Þorláksmessu á sumri 1985,” segir Hjörleifur. Fjölmargir viðburðir verða haldnir í kirkjunni í tengslum við afmælið. „Já, síðan á mánudagskvöldið, sem sagt annað kvöld þá verður kirkjukór Þorláks- og Hjallasóknar með tónleika í kirkjunni og fimmtudaginn 18. september þá verður Lúðrasveit Þorlákshafnar með viðburð í kirkjunni, sem er mjög spennandi,” segir Hjörleifur. Allir viðburðir í tengslum við afmælið eru ókeypis. Hjörleifur Brynjólfsson, sem er formaður sóknarnefndar Þorláks- og Hjallasóknar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Svo verða nokkrir áhugaverðir viðburðir í viðbót á næstu dögum og vikum. Þetta er mjög flott og metnaðarfullt hjá ykkur, ertu ekki sammála því? „Jú, þetta er merkis tímamót og við höfum svo sem alltaf haldið upp á vígsluafmæli kirkjunnar á heilum tug.” Séð inn í kirkjuna fulla af gestum og hljóðfæraleikurum.Magnús Hlynur Hreiðarsson Prestur Þorlákskirkju er séra Sigríður Munda Jónsdóttir. En eru íbúar í Þorlákshöfn duglegir að sækja guðsþjónustu og aðra viðburði í kirkjunni eða hvað? „Ég tel það vera, ég held að öllum þyki vænt um kirkjuna og fólk leitar til henni við hin ýmsu tilefni og ég held að messusókn hérna sé bara ekki lakari heldur en í öðrum sóknum,“ segir Hjörleifur. Þorlákskirkja í Þorlákshöfn, sem er mjög falleg og er vel sótt af íbúum staðarins þegar eitthvað er um að vera í kirkjunni.Ágústa Ragnarsdóttir Skilti við kirkjuna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Um Þorlákskirkju Heimasíða kirkjunnar
Ölfus Þjóðkirkjan Tímamót Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Sjá meira