Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Sindri Sverrisson skrifar 14. september 2025 16:18 Giannis Antetokounmpo æðir á finnsku vörnina sem var svo nálægt því að leggja hann og gríska liðið að velli. Getty/Esra Bilgin Giannis Antetokounmpo og félagar í gríska landsliðinu voru stálheppnir að vinna bronsverðlaunin á EM í körfubolta í dag, þar sem þeir unnu Finna í leik sem varð allt í einu ótrúlega spennandi á lokakaflanum. Grikkir höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og voru komnir í 81-64 þegar aðeins fjórar og hálf mínúta voru eftir. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Finnum tókst með óhemju þrautseigju að éta upp nánast allt forskot Grikkjanna sem þó unnu á endanum, 92-89. Munurinn fór niður í tvö stig þegar tuttugu sekúndur voru eftir og eftir að Grikkir nýttu eitt víti fengu Finnar tækifæri til að jafna metin. Brotið var á Elias Valtonen í þriggja stiga skoti en hann nýtti aðeins tvö af þremur vítum sínum. Mikael Jantunen náði hins vegar sóknarfrákasti eftir síðasta vítið en blakaði boltanum í hringinn. Hann braut svo á Antetokounmpo sem skoraði síðustu stig leiksins af vítalínunni. Engu að síður hetjuleg endurkoma hjá Finnum með Lauri Markkanen í broddi fylkingar en hann skoraði 19 stig og tók 10 fráköst. Valtonen skoraði 18 stig og Olivier Nkamhoua 15. Grikkir treystu að sjálfsögðu á Antetokounmpo og hann endaði með heil 30 stig og 17 fráköst í leiknum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira
Grikkir höfðu yfirhöndina mestallan leikinn og voru komnir í 81-64 þegar aðeins fjórar og hálf mínúta voru eftir. Þá tók við ótrúlegur kafli þar sem Finnum tókst með óhemju þrautseigju að éta upp nánast allt forskot Grikkjanna sem þó unnu á endanum, 92-89. Munurinn fór niður í tvö stig þegar tuttugu sekúndur voru eftir og eftir að Grikkir nýttu eitt víti fengu Finnar tækifæri til að jafna metin. Brotið var á Elias Valtonen í þriggja stiga skoti en hann nýtti aðeins tvö af þremur vítum sínum. Mikael Jantunen náði hins vegar sóknarfrákasti eftir síðasta vítið en blakaði boltanum í hringinn. Hann braut svo á Antetokounmpo sem skoraði síðustu stig leiksins af vítalínunni. Engu að síður hetjuleg endurkoma hjá Finnum með Lauri Markkanen í broddi fylkingar en hann skoraði 19 stig og tók 10 fráköst. Valtonen skoraði 18 stig og Olivier Nkamhoua 15. Grikkir treystu að sjálfsögðu á Antetokounmpo og hann endaði með heil 30 stig og 17 fráköst í leiknum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Sjá meira