Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Tómas Arnar Þorláksson skrifar 18. september 2025 21:16 „Hann bara hunsar þennan lokunarpóst,“ segir Hlynur. Bíllinn á myndinni tengist ekki málinu með beinum hætti. Ekið var á starfsmann malbikunarfyrirtækisins Colas í gær. Ökumaðurinn gaf í þegar starfsmaðurinn gaf merki um að stöðva. Deildarstjóri öryggis hjá Colas segir uppákomur sem þessar vera daglegt brauð. „Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“ Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
„Ökumaðurinn var hérna og smyglaði sér inn fyrir lokunarpóstinn á öfugum veghelmingi og lenti á starfsmanni okkar. Hann bara hunsar þennan lokunarpóst. Starfsmaður okkar er hérna aðeins lengra og réttir út höndina og ætlar að stoppa hann en hann gefur bara í og lendir á hendinni hans,“ segir Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Starfsmaðurinn tognaði illa á hendi og þurfti að leita sér læknisaðstoðar og verður frá vinnu í um viku. Ökumaður BMW-bifreiðarinnar flúði vettvang. „Já, þetta er komið í ferli. Það náðist bílnúmer ökumannsins og málið er kært til lögreglu. Veistu hvernig hann hefur það starfsmaðurinn? „Hann ber sig sæmilega. Þetta fór betur en á horfðist. Það munaði litlu. Það þarf lítið út af að bregða svo það verði alvarlegt slys.“ Starfsmenn í vegavinnu upplifa óöryggi í vinnu sinni en hversu algengt er það að ökumenn hunsi merkingar sem þessar? „Þetta er daglegt brauð og gerist ítrekað. Bara á meðan við vorum hérna að undirbúa þetta viðtal þá lentum við í þessu. Fólk er að reyna að smygla sér og hunsa lokunarpósta. Já, því miður er starfsfólkið okkar að lenda í þessu ítrekað. Maður veit ekki hverjar afleiðingarnar verða fyrr en eftir á. En það mun ábyggilega taka góðan tíma að jafna sig á þessu.“ Hlynur Þór Hjaltason, deildarstjóri öryggis og heilsu hjá Colas. Hann segir að vitundarvakning þurfi að eiga sér stað meðal ökumanna. „Við viljum einmitt biðla til ökumanna að sýna stillingu og ró og virða lokunarpósta. Það er líf starfsfólks í húfi og allir vilja komast heilir heim eftir góðan vinnudag.“
Umferðaröryggi Vegagerð Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira