„Hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. september 2025 12:31 Þórey Edda var margfaldur Íslandsmeistari í stangarstökki. vísir/getty/stefán Stangarstökkvarinn fyrrverandi Þórey Edda Elísdóttir segir að afrek Armands Duplantis séu í raun ótrúlegt. Hún telur að hann eigi enn eitthvað inni. Svíinn magnaði, Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn á mánudaginn og það á Heimsmeistaramótinu í Tokýó. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í vikunni heimsmeistari í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. „Hann er greinilega mjög góður íþróttamaður. Hann hefur mikinn hraða, mikinn styrk og mjög góða tækni og nær einhvern veginn að nýta þetta allt saman,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Sýn. „Stundum þegar íþróttamenn verða of hraðir í stangarstökki þá ráða þeir ekki við hraðan sinn og ná því ekki að færa hann yfir í tæknina. Hann er búinn að æfa stangarstökk frá því að hann var þriggja ára. Hann hefur góða tækni og mikinn liðleika líka. Þegar maður er kominn í þessa hæð þá er einn sentímetri í bætingu gríðarlega mikið. Það sem er mjög áhugavert í þessu er að hvað hann nær að helda sér heilum og hefur ekki verið að glíma við nein meiðsli,“ segir Þórey og bætir við að Svíinn sé ein stærsta stjarnan í frjálsíþróttaheiminum og í raun sú stærsta frá því að Usain Bolt var enn að. Hún telur að Duplantis eigi mögulega enn meira inni. „Ef hann nær áfram að halda sér heilum þá á hann alveg þrjú góð ár í að verða betri. Ég hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu.“ Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Svíinn magnaði, Duplantis, sló heimsmetið í stangarstökki í fjórtánda sinn á mánudaginn og það á Heimsmeistaramótinu í Tokýó. Hann sló metið fyrst fyrir fimm árum og hefur síðan þá bætt það um þrettán sentímetra. Duplantis varð í vikunni heimsmeistari í stangarstökki í þriðja sinn. Hann lét ekki þar við sitja og setti nýtt heimsmet er hann lyfti sér yfir 6,30 metra. Hann hefur sett fjögur heimsmet á þessu ári. Duplantis sló heimsmetið í fyrsta sinn í Póllandi í febrúar 2020. Hann lyfti sér þá yfir 6,17. Alls hefur Dulpantis bætt heimsmetið um samtals þrettán sentímetra á fimm árum. „Hann er greinilega mjög góður íþróttamaður. Hann hefur mikinn hraða, mikinn styrk og mjög góða tækni og nær einhvern veginn að nýta þetta allt saman,“ segir Þórey í Sportpakkanum á Sýn. „Stundum þegar íþróttamenn verða of hraðir í stangarstökki þá ráða þeir ekki við hraðan sinn og ná því ekki að færa hann yfir í tæknina. Hann er búinn að æfa stangarstökk frá því að hann var þriggja ára. Hann hefur góða tækni og mikinn liðleika líka. Þegar maður er kominn í þessa hæð þá er einn sentímetri í bætingu gríðarlega mikið. Það sem er mjög áhugavert í þessu er að hvað hann nær að helda sér heilum og hefur ekki verið að glíma við nein meiðsli,“ segir Þórey og bætir við að Svíinn sé ein stærsta stjarnan í frjálsíþróttaheiminum og í raun sú stærsta frá því að Usain Bolt var enn að. Hún telur að Duplantis eigi mögulega enn meira inni. „Ef hann nær áfram að halda sér heilum þá á hann alveg þrjú góð ár í að verða betri. Ég hugsa að hann eigi alveg inni einhverja sentímetra, jafnvel tíu.“
Frjálsar íþróttir Mest lesið Dramatískur endurkomusigur United Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Íslenski boltinn „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Íslenski boltinn Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Körfubolti Valur - FH | Hvernig ætla menn að stimpla sig út? Íslenski boltinn Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Unnu fyrsta sigurinn á Juventus í 73 ár Hildur á skotskónum gegn Sevilla Mancini og Dyche á óskalista Forest Þorleifur lokið keppni á HM Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu Ronaldo kenndi IShowSpeed að taka víkingaklappið Sjáðu mörkin úr lokaumferðinni og meistarasyrpu Breiðabliks Sjáðu myndirnar þegar Blikar lyftu bikarnum á loft „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Sjá meira
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti
Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Handbolti