Segir lítið til í orðum ráðherra Tómas Arnar Þorláksson skrifar 19. september 2025 20:02 Segir Hauk Óskarsson, fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti. vísir/einar Fyrrverandi sviðstjóri hjá Mannviti segir lítið til í orðum umhverfis og orkuráðherra um að sérleyfum fyrir olíuleit og vinnslu hafi verið skilað vegna þess að litlar líkur hafi verið taldar á olíufundi. Hann segir að aðeins síðasta skrefið hafi verið eftir áður en pólitík í Noregi og fjárhagskraggar hjá kínversku félagi spillti fyrir. Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“ Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira
Viðskiptaráð Íslands birti í gær nýja úttekt þar sem stjórnvöld eru hvött til að bjóða út sérleyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu sem gæti haft ævintýrilegan ávinning í för með sér að þeirra mati. Umhverfis, orku og loftslagsráðherra svaraði fyrirspurn um málið í gær og kallaði eftir umræðu byggðri á gögnum og staðreyndum en ekki getgátum. „Þeir stóru aðilar sem fóru fyrir leitinni á sínum tíma þeir lýstu því sjálfir fyrir með mjög afgerandi hætti og þetta liggur fyrir í fréttatilkynningum frá þeim tíma að þeir hafi skilað inn leyfunum vegna þess að metnar væru litlar líkur að það myndi finnast kolvetni sem væri hægt að vinna með arðbærum hætti.“ Íslenska félagið Eykon Energy var með leyfi til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu til 2018 þangað til norska og kínverska ríkisolíufélögin skiluðu inn sínum leyfum. Fyrrverandi sviðsstjóri hjá Mannviti sem sat í stjórn Eykon og alla rannsóknarfundi til 2018 er ekki sammála Jóhanni Pál. „Það er ekki sá skilningur sem ég hef á þessu. CNOOC, kínverjarnir kaupa olíufyrirtæki í Kanda sem heitir Nexit. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Ári seinna höfðu þeir tapað gífurlegum fjárhæðum á þeim kaupum. Við fundum það að þeir voru að skila inn alls staðar öllum leyfum þar sem ekki var framleiðsla á olíu.“ Kínverska félagið hafi því skilað inn leyfinu vegna fjárhagsvandræða. Hann segir pólitíkina hafa spillt fyrir hjá norska félaginu. „Þá fellur stjórn Ernu Solberg í Noregi og inn koma náttúruverndarflokkar og til að vernda ákveðin svæði í norður Noregi þá er ákveðið breiddargráðubil þar sem er bannað að leita olíu þar og inn í það féll Drekasvæðið og þess vegna fellur þetta.“ Á þeim tíma sem rannsókn var hætt var stutt í land að mati Óskars. „Við vorum búnir að vera með tvívíðar bergmálsmælingar og áttum svo að fara í þrívíðar og þegar þarna er komið við sögu þá vildu Norðmennirnir sem sagt Petoro. Þá vildu þeir fara í að bora í stað þess að fara í þrívíða forritið.“ Hvernig voru líkurnar metnar þá? „Þær voru metnar það góðar og Norðmennirnir vildu fara í það að bora sem kostar gífurlega fjármuni.“
Olíuleit á Drekasvæði Loftslagsmál Umhverfismál Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Veginum lokað við Skaftafell og fólk leitar í fjöldahjálparstöð Veður Fleiri fréttir Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Sjá meira