Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 19. september 2025 23:17 Mattias Nilsson er löngu hættur að keppa en getur samt leyft sér að fagna. Svíþjóð varð í fjórða sæti í skíðaskotfimi á Vetrarólympíuleikunum árið 2010 en hefur nú, fimmtán árum seinna, verið veitt bronsverðlaun. Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira
Ástæðan er sú að eftir mjög langt málaferli hafa verðlaunin verið tekin af Rússlandi, eftir að einn meðlimur liðsins fannst sekur um lyfjamisnotkun árið 2020. Síðustu fimm ár hefur málið flakkað milli alþjóða íþróttadómstólsins, gerðardóms í Sviss og alþjóða Ólympíunefndarinnar, en í dag var loks ákveðið að ógilda árangur Yevgeny Ustyugov á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver 2010 og Sochi 2014. Yevgeny Ustyugov fannst sekur um lyfjamisnotkun og árangur hans var ógildur. Sænska skíðaskotfimiliðið fagnar því bronsverðlaunum, rúmum fimmtán árum eftir að hafa lokið keppni. „Málinu loksins lokið“ segir Björn Ferry, sem vann gullverðlaun í einstaklingsgreininni á sömu Ólympíuleikum en lagði riffilinn og skíðastafina á hilluna árið 2014. „Betra seint en aldrei. Ég held að ég opni mér einn ískaldan í kvöld“ segir Mattias Nilsson, sem starfar í dag sem landsliðsþjálfari og var að vinna sín fyrstu Ólympíuverðlaun. „Þetta mál hefur verið rætt í mörg ár og því hefur verið áfrýjað margoft en við eigum medalíu skilið. Mér leið alltaf eins og þetta yrði niðurstaðan, en maður veit aldrei hvort með svona mál, hvort menn geti mútað sig út úr þessu eða eitthvað. Sönnunargögnin hafa legið til staðar lengi og fólk hefur margoft óskað mér til hamingju með bronsið, það er fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ sagði Nilsson einnig.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Ólympíuleikar Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Stjarnan - Grindavík | Hilmar Smári snýr aftur í átta liða úrslitum Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Sjá meira