Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. september 2025 08:02 Úr leik liðanna á síðustu leiktíð. EPA/DAVID CLIFF Leikur Arsenal og Manchester City gæti skipt gríðarlega miklu máli í vor þar sem Englandsmeistarar Liverpool hafa unnið fyrstu fimm deildarleiki sína í ensku úrvalsdeildinni. Mikel Arteta mætir læriföður sínum Pep Guardiola síðar í dag þegar Skytturnar hans taka á móti maskínunni sem er Manchester City. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og er sýndur beint á SÝN Sport. Þó lærisveinar Arne Slot í Liverpool hafi ekki verið gríðarlega sannfærandi í upphafi tímabils hefur liðið unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur Arsenal hins vegar tapað einum leik á meðan Man City hefur tapað tveimur. Það er því að duga eða drepast í dag. Það ætti að gefa Arsenal aukið sjálfstraust að hafa ekki tapað í síðustu fjórum deildarleikjum sínum gegn Man City. Það sem meira er, leikur liðanna á síðustu leiktíð á Emirates-vellinum fór 5-1 fyrir Arsenal. Segja má að bæði lið mæti talsvert breytt til leiks nú en Thomas Partey var til að mynda á miðri miðjunni hjá Arsenal, Kai Havertz lék í stöðu fremsta manns, Gabriel Martinelli var á hægri vængnum og Leandro Trossard á þeim vinstri. Hjá Man City var Stefan Ortega milli stanganna, Manuel Akanji í miðverðinum og Mateo Kovačić á miðri miðjunni með Bernardo Silva. Leikir liðanna þar á undan hafa verið talsvert jafnari. Fyrri leik liðanna á síðustu leiktíð lauk með 2-2 jafntefli og leiknum vorið 2024 lauk einnig með jafntefli, þá markalausu. Arsenal vann hins vegar 1-0 sigur haustið 2023 þökk sé marki Gabriel Martinelli. Liðin koma inn í leikinn í Lundúnum í 3. og 12 sæti. Með sigri verður Arsenal aðeins þremur stigum á eftir toppliði Liverpool á meðan Man City getur jafnað Skytturnar að stigum með sigri. Eftir tvö töp í fyrstu fjórum er samt ljóst að lærisveinar Pep mega ekki misstiga sig mikið oftar ætli þeir sér að sækja titilinn til Liverpool-borgar. Útsending SÝNAR Sport hefst klukkan 15.00 og leikurinn klukkan 15.25. Á SÝN Sport 5 verður hægt að fylgjast með einstakri Player Cam útsendingu og á SÝN Sport 6 verður Data Zone útsending. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Mikel Arteta mætir læriföður sínum Pep Guardiola síðar í dag þegar Skytturnar hans taka á móti maskínunni sem er Manchester City. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og er sýndur beint á SÝN Sport. Þó lærisveinar Arne Slot í Liverpool hafi ekki verið gríðarlega sannfærandi í upphafi tímabils hefur liðið unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Í fyrstu fjórum umferðunum hefur Arsenal hins vegar tapað einum leik á meðan Man City hefur tapað tveimur. Það er því að duga eða drepast í dag. Það ætti að gefa Arsenal aukið sjálfstraust að hafa ekki tapað í síðustu fjórum deildarleikjum sínum gegn Man City. Það sem meira er, leikur liðanna á síðustu leiktíð á Emirates-vellinum fór 5-1 fyrir Arsenal. Segja má að bæði lið mæti talsvert breytt til leiks nú en Thomas Partey var til að mynda á miðri miðjunni hjá Arsenal, Kai Havertz lék í stöðu fremsta manns, Gabriel Martinelli var á hægri vængnum og Leandro Trossard á þeim vinstri. Hjá Man City var Stefan Ortega milli stanganna, Manuel Akanji í miðverðinum og Mateo Kovačić á miðri miðjunni með Bernardo Silva. Leikir liðanna þar á undan hafa verið talsvert jafnari. Fyrri leik liðanna á síðustu leiktíð lauk með 2-2 jafntefli og leiknum vorið 2024 lauk einnig með jafntefli, þá markalausu. Arsenal vann hins vegar 1-0 sigur haustið 2023 þökk sé marki Gabriel Martinelli. Liðin koma inn í leikinn í Lundúnum í 3. og 12 sæti. Með sigri verður Arsenal aðeins þremur stigum á eftir toppliði Liverpool á meðan Man City getur jafnað Skytturnar að stigum með sigri. Eftir tvö töp í fyrstu fjórum er samt ljóst að lærisveinar Pep mega ekki misstiga sig mikið oftar ætli þeir sér að sækja titilinn til Liverpool-borgar. Útsending SÝNAR Sport hefst klukkan 15.00 og leikurinn klukkan 15.25. Á SÝN Sport 5 verður hægt að fylgjast með einstakri Player Cam útsendingu og á SÝN Sport 6 verður Data Zone útsending.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira