Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. september 2025 19:17 Rúnar Már í leik gegn Val fyrr í sumar. Vísir/Diego Rúnar Már Sigurjónsson og Amic Cosic missa af fallbaráttuslag ÍA og KR í neðri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Alls voru sjö leikmenn úr Bestu deildinni úrskurðaðir í bann þegar Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands kom saman í ag. ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira
ÍA tekur á móti KR í sannkölluðum sex stiga fallbaráttu slag á Akranesi þann 28. september næstkomandi. Rúnar Már hefur verið í lykilhlutverki hjá Skagamönnum sem hafa fundið taktinn en nú þarf Lárus Orri Sigurðsson þjálfari loks að breyta byrjunarliði sínu. Á sama tíma hefur Cosic verið fastamaður í KR síðan hann kom frá Njarðvík í sumarglugganum. Aðrir leikmenn úr Bestu karla sem voru dæmdir í bann eru Georg Bjarnason (Afturelding), Grétar Snær Gunnarsson (FH) og Marcel Römer (KA). Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, verður ekki á hliðarlínunni þegar Fram mætir Val í næstu umferð eftir að fá rautt spjald í tapinu gegn Víking á dögunum. Í Bestu deild kvenna er Lily Farkas (Fram) á leið í bann fyrir uppsöfnuð gul spjöld. Candela González (FHL) er þá á leið í tveggja leikja bann fyrir að rífa í hár Freyju Stefánsdóttur (Víkingur) um liðna helgi. „Hvað er hún að pæla!? Rífur Freyju bara niður á hárinu. Gjörsamlega galið og algjörlega óþarfi. Líklega ætlaði hún ekki að toga í hárið, maður trúir því allavega, að þetta hafi bara átt að vera peysutog. Afskaplega aulalegt engu að síður, alltaf hætta á hártogi og hún býður upp á þetta,“ sagði í lýsingu Vísis um atvikið. Aðra dóma má sjá á vef KSÍ en það var nóg að gera hjá aganefndinni að þessu sinni.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Ekitike tryggði sigurinn og fór beint í sturtu Enski boltinn Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rúnar Már og Amin missa af stórleiknum upp á Skaga Náð í fleiri stig í átta leikjum síðan Birnir kom en í fimmtán leikjum þar á undan Finnst ólíklegt að KR bjargi sér: „Þetta er orðið verra og verra og verra“ Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Uppgjörið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Sjá meira