Sport

Dag­skráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Sævar Atli og félagar í Brann verða í eldlínunni í Evrópudeildinni. 
Sævar Atli og félagar í Brann verða í eldlínunni í Evrópudeildinni.  Brann

Þétta og þrusufína dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan fimmtudaginn. 

Sýn Sport

16:35 - Lille og Brann mætast í Evrópudeildinni. Um er að ræða Íslendingaslag, Hákon Arnar Haraldsson er leikmaður Lille en Sævar Atli Magnússon og Eggert Aron Guðmundsson eru þjálfaðir af Frey Alexanderssyni hjá Brann.

18:50 - Young Boys og Panathinaikos mætast í Evrópudeildinni. Sverrir Ingi Ingason er miðvörður gríska liðsins.

22:10 - Big Ben tvíeykið Gummi Ben og Hjálmar Örn gera upp vikuna og hita upp fyrir helgina.

Sýn Sport 2

18:50 - Stuttgart og Celta Vigo mætast í Evrópudeildinni.

Sýn Sport 3

18:50 - Ferencvaros og Viktoria Plzen mætast í Evrópudeildinni.

Sýn Sport 4

17:45 - Hitað upp fyrir Ryder bikarinn sem fer fram um helgina.

20:00 - Ryder bikarinn, niðurröðun.

Sýn Sport Viaplay

16:35 - Go Ahead Eagles og Steaua Búkarest mætast í Evrópudeildinni.

18:50 - Aston Villa og Bologna mætast í Evrópudeildinni.

22:30 - Detroit Tigers og Cleveland Guardians mætast í MLB hafnaboltadeildinni.

Sýn Sport Ísland

17:50 - Breiðablik og Stjarnan mætast í Bestu deild kvenna. Ef allt gengur eftir getur Breiðablik orðið Íslandsmeistari.

Sýn Sport Ísland 2

16:05 - FH og Valur mætast í Bestu deild kvenna. FH þarf að vinna til að koma í veg fyrir að Breiðablik eigi möguleika á að verða Íslandsmeistari í kvöld.

19:25 - Þór/KA og Tindastóll mætast í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Tindastóll er að berjast fyrir lífi sínu þegar aðeins fjórir leikir eru eftir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×